Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Straumur í fartölvu
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 2 months ago.
-
CreatorTopic
-
16.02.2004 at 12:00 #193777
AnonymousÉg er með fartölvu sem tekur inn á sig 16 v. (IBM Think Pad)
Hvaða leið er best að fara til að fá rafmagn frá bílnum, er hægt að spenna 12 v. upp í 220 v. og nota síðan spennubreytinn sem fylgir tölvunni eða er betra að spenna 12 v. upp í 16 v.? Hverjir höndla með lausnir á svona málum? -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
16.02.2004 at 12:48 #488992
Sæll.
Er með thinkpad líka. Nota lítinn 75W áriðil (12V-230V) og hann blífur fínt. Var í vandræðum til að byrja með því ég tengdi dótið beint í kveikjaraplöggið. Þá hlóð hann ekki ef bíllinn var í hægagangi.
Lagði svo sveran straumvír inní bíl og bætti við 2 kveikjaraplöggum og nota annað þeirra fyrir tölvuna. Nú þarf hann ekki einu sinni að vera í gangi til að hún hlaði fínt.
Fyrir nokkru fór hér fram umræða um spennubreyta í kveikjaraplögg fyrir tölvurnar (þ.e. að sleppa því að spenna fyrst upp í 230 V) og ég sá ekki annað en að þeir sem hefðu reynsluna þætti það lakari kostur.
kv.
EE.
16.02.2004 at 12:48 #494969Sæll.
Er með thinkpad líka. Nota lítinn 75W áriðil (12V-230V) og hann blífur fínt. Var í vandræðum til að byrja með því ég tengdi dótið beint í kveikjaraplöggið. Þá hlóð hann ekki ef bíllinn var í hægagangi.
Lagði svo sveran straumvír inní bíl og bætti við 2 kveikjaraplöggum og nota annað þeirra fyrir tölvuna. Nú þarf hann ekki einu sinni að vera í gangi til að hún hlaði fínt.
Fyrir nokkru fór hér fram umræða um spennubreyta í kveikjaraplögg fyrir tölvurnar (þ.e. að sleppa því að spenna fyrst upp í 230 V) og ég sá ekki annað en að þeir sem hefðu reynsluna þætti það lakari kostur.
kv.
EE.
16.02.2004 at 13:06 #488994
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég hugsa ad thad sé best ad spenna upp í 230V og stinga svo hledslutaekinu sem fylgdi med tölvunni í thad, virkar fínt hjá mér. Thad er náttúrulega haegt ad fá tengi í kveikjaraplögg fyrir fartölvur, en thad kostar yfirleitt mord fjár, í mínu tilfelli meira en áridill (sá minnsti frá RS), og sem bónus má svo nota áridilinn til ad hlada flest önnur raftaeki líka, t.d. myndavélar og gps taeki.
Indriði
16.02.2004 at 13:06 #494973
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég hugsa ad thad sé best ad spenna upp í 230V og stinga svo hledslutaekinu sem fylgdi med tölvunni í thad, virkar fínt hjá mér. Thad er náttúrulega haegt ad fá tengi í kveikjaraplögg fyrir fartölvur, en thad kostar yfirleitt mord fjár, í mínu tilfelli meira en áridill (sá minnsti frá RS), og sem bónus má svo nota áridilinn til ad hlada flest önnur raftaeki líka, t.d. myndavélar og gps taeki.
Indriði
16.02.2004 at 13:35 #488996Sælir drengir
Ég myndi kíkja upp í íhluti. Þeir í tólf í allann fjandann straumbreyti (styllanlegur). Hann var með breytistykki fyrir allskonar fartölvu innganga. Hann kostaði ekki mikið.
Kveðja Fastur
16.02.2004 at 13:35 #494977Sælir drengir
Ég myndi kíkja upp í íhluti. Þeir í tólf í allann fjandann straumbreyti (styllanlegur). Hann var með breytistykki fyrir allskonar fartölvu innganga. Hann kostaði ekki mikið.
Kveðja Fastur
16.02.2004 at 14:32 #494981
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir félagar,
ég lenti í vandræðum í fyrra með samskonar mál og fékk þá 300W inverter hjá Aukaraf sem var ódýrast í því tilfelli, og svo eins og kom fram áður þá er hægt að hlaða svo margt annað ef svo ber undir.
kveðja
Moli litli
16.02.2004 at 14:32 #488998
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir félagar,
ég lenti í vandræðum í fyrra með samskonar mál og fékk þá 300W inverter hjá Aukaraf sem var ódýrast í því tilfelli, og svo eins og kom fram áður þá er hægt að hlaða svo margt annað ef svo ber undir.
kveðja
Moli litli
16.02.2004 at 14:47 #494985Sælir drengir
Þetta er pólitískt atriði eins og allt annað í þessum bransa. Ég myndi athuga hjá umboði tölvunnar (Nýherja held ég) hvort þeir eiga ekki til búnað til að tengja hana beint við 12 V í bílnum. ANNARS er þetta pæling, spenna 12v upp í 230v og svo aftur niður í 16v. kemur svolítið skrítið úttttt:) en svo er það þetta með 230v spennana, þeir eru náttúrulega miklu fjölhæfari. Það er náttúru lega hægt að hlaða allan fjandan með slíkum búnaði…. Þannig að ég myndi nú bara fá mér hvoru tveggja ef ég væri í þínum sporum. 300-500W spennir er mjög hentug stærð og dugar manni mjög vel. Rikki í R.Sigmunssyni er með þetta til sölu líka á fínum verðum held ég………..
16.02.2004 at 14:47 #489000Sælir drengir
Þetta er pólitískt atriði eins og allt annað í þessum bransa. Ég myndi athuga hjá umboði tölvunnar (Nýherja held ég) hvort þeir eiga ekki til búnað til að tengja hana beint við 12 V í bílnum. ANNARS er þetta pæling, spenna 12v upp í 230v og svo aftur niður í 16v. kemur svolítið skrítið úttttt:) en svo er það þetta með 230v spennana, þeir eru náttúrulega miklu fjölhæfari. Það er náttúru lega hægt að hlaða allan fjandan með slíkum búnaði…. Þannig að ég myndi nú bara fá mér hvoru tveggja ef ég væri í þínum sporum. 300-500W spennir er mjög hentug stærð og dugar manni mjög vel. Rikki í R.Sigmunssyni er með þetta til sölu líka á fínum verðum held ég………..
16.02.2004 at 15:50 #494989
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þetta er til í bt 12v beint í flest allar fartölvur universal kostar sitt 14þ en nett stikki
16.02.2004 at 15:50 #489002
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þetta er til í bt 12v beint í flest allar fartölvur universal kostar sitt 14þ en nett stikki
16.02.2004 at 18:40 #494993
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er með IBM ThinkPad tölvu og ég fékk 12V hleðslutæki í Nýherja Það kostaði um 15þ. Það gétur verið varasamt að tengja þetta með eitthverjum straumbreytum því tölvan tekkur ákveðið mörg amper í vinslu og ef það er skortur á þeim verður hún ekki sátt og að öllum líkindum fer harðidiskurinn.
16.02.2004 at 18:40 #489004
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er með IBM ThinkPad tölvu og ég fékk 12V hleðslutæki í Nýherja Það kostaði um 15þ. Það gétur verið varasamt að tengja þetta með eitthverjum straumbreytum því tölvan tekkur ákveðið mörg amper í vinslu og ef það er skortur á þeim verður hún ekki sátt og að öllum líkindum fer harðidiskurinn.
18.02.2004 at 07:12 #494997
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þakkir fyrir nytsamlegar ábendingar, sennilega fæ ég mér 300 w spenni, hann kostar ekki nema um 10 kall en 75 w spennir kostar um 7 þús. Frekar að hægt sé að nota þann stærri fyrir eitthvað annað. (Think Pad tekur inn á sig 4.5 amper við 16 v. spennu eða 72 w.)
18.02.2004 at 07:12 #489006
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þakkir fyrir nytsamlegar ábendingar, sennilega fæ ég mér 300 w spenni, hann kostar ekki nema um 10 kall en 75 w spennir kostar um 7 þús. Frekar að hægt sé að nota þann stærri fyrir eitthvað annað. (Think Pad tekur inn á sig 4.5 amper við 16 v. spennu eða 72 w.)
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.