Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Stórsýning Toyota um helgina
This topic contains 27 replies, has 1 voice, and was last updated by Gunnar Ingi Arnarson 18 years ago.
-
CreatorTopic
-
05.01.2007 at 09:58 #199294
Vil minna á stórsýningu Toyota um helgina, þar sem 3.0L Hiluxinn verður frumsýndur.
Þar verða 33″, 35″ og 38″ breyttir bílar.
kv.
Palli P -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
05.01.2007 at 13:38 #573810
en Palli, þú veist kannski hvort þeir verða fáanlegir með rafmagnslæsingu að aftan?
kv
Baldur
05.01.2007 at 13:45 #573812Rafmagnslæsingu að aftan?? ER þetta einhver jeppategund?
LG
05.01.2007 at 15:38 #573814Þeir eru fáanlegir með rafmagnslás, en verðin er ég ekki með á hreinu.
Komið bara og skoðið.
06.01.2007 at 01:30 #573816Ég ætla mæta, annaðhvort vel fyrir Magna eða vel eftir Magna…
06.01.2007 at 18:00 #573818Jæja skrapp í dag, slapp sem betur fer við Magna..
Nýji Hilluxinn á 38" er suddalega verklegur!!
Einn rauður í salnum með öllu, flott hjá Toyota að fara í svona breytingar á sýningarbíl!!
06.01.2007 at 18:59 #573820
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
‘Eg komst ekki á þessa sýningu en ef einver smellti nokkrum myndum af þessum 38" hilux þá væri ég allveg til í að sjá myndir
Kv Hjalti
06.01.2007 at 22:01 #573822Ég var svo heppinn að fá að fylgjast með þessum bílum í breytingu(bláa 35" og smá rauða 38") því að menn á breytingarverkstæði toyota hleyptu mér að til að kynna mér breytingar og ég á myndir af bílunum í breytingu en veit ekki hvort ég ætli að setja hér inn. Þessi sýning var frábær og björgunarsveitabíllinn var snilld! Það verður gaman að sjá fleiri svona bíla koma á götuna.
Toyota kveðjur
Gunnar
06.01.2007 at 22:27 #573824
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég á nú einn silfurgráan 35" breyttan og fékk að fylgjast með flest öllu og mynda en ég fékk bara að heyra að það væri verið að breyta einum á 38" en sá hann ekki . Mér skilst að það sé pínu mál að koma 38" undir hann að framan allavega, veit ekki hvort þeir héldu upprunalega fjöðrunarkerfi að framan eða settu hásinug væri gaman að fá að vita það En ef einhver á mynd af 38" hiluxinum þá væri gaman að sjá 1 til 2 myndir
Kv Hjalti
06.01.2007 at 23:57 #573826
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
var svakalegur , hann var á klöfum að framan en var ég sá eini sem fannst brettakantarnir að framan eitthvað kjánalegir ???
07.01.2007 at 00:07 #573828
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ekki klafar sjálfstæð gormafjöðrun 2 arma og mér skildist á þeim hjá toyota að það þyrfti að færa orginal fjöðrunarkerfi að framan niður og framar til að koma 38" undir svo klippa slatta . En er þetta 3 L bíllinn eða 2,5 L ?
Kv Hjalti sem dauðlangar að sjá myndir af þessum hilux
07.01.2007 at 00:49 #573830Ég kom inn á breytingaverkstæði Toyota fyrir rúmum mánuði. Þá var rauður bíllinn á 38" dekkjum þar inni og á honum frumgerð af köntum (eða mótum fyrir kanta). Búið að færa fjöðrun að framan niður (um 50 mm að ég held) og setja nýjar fjaðrafestingar að aftan. Flott vinna á þessu og ég hefði varla séð að þessu hefði verið breytt nema með samanburði við aðra minna breytta bíla inni á verkstæðinu. Geri ráð fyrir að þetta hafi verið bíll með 2,5 lítra vél.
Samkv. verðskrá Toyota þá kostar 38" breytingin 1.780 þús ef hann er á fjöðrunum að aftan en 1.990 þús. með gormafjöðrun. Framjöðrun er færð niður um 50mm (klafasíkkun) og hækkun á undirvagni er 40 mm. Afturhásing færð aftur um 60mm.
Það var búið að setja rafmagnslæsingu í afturdrifið á bílnum sem ég sá. Mér var sagt af starfsmanni að þá þegar væri einn svona 38" bíll á götunni (með 2,5 lítra vél). Veit einhver um það?
Kv
Arnar
07.01.2007 at 13:54 #573832
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
‘Eg skrapp núna í dag að skoða þessa gripi og ég segi bara eins og borat vóvóvó veri nice Djöfull langar mér núna að láta skella mínum á 38" og kannski maður láti verða af því hver veit .
Kv Hjalti
07.01.2007 at 14:06 #573834Skellið ykkur bara uppeftir og kíkjið á græjurnar!
Ég tók eina mynd á símann hún er ekki ýkja góð..[img:14qyadpa]http://myndir.bloggar.is/myndir/7676/26545/45a0fe392cec6.jpg[/img:14qyadpa]
07.01.2007 at 14:16 #573836Í hverju liggur þessi kostnaður við að breyta á 38",er þetta vinnuliðurinn sem hefur hækkað svona.
Þegar ég lét breyta mínum fyrir páska í fyrra á 38" með gormafjöðrun að aftan,þá var kostnaðurinn innan við 1300 þúsund.
Ég hreinlega skil ekki verðið á þessari breytingu.Breyting á Patrol fyrir 44" hjá AT,kostar 2.428.000.
Ég persónulega fengi mér frekar notaðan patta og léti breyta fyrir 44".
07.01.2007 at 14:29 #573838Sælir félagar.
Ég á 2002 árgerð ( 2.5 litra velinin )af Hilux á 38".
Ég get ekki skilið að það kosti 1900 þús að breyta þessum bílum fyrir 38".
Ég mun EKKI láta Toyota breyta mínum, að mínu mati eru þeir of dýrir……
Kveðja Örn.G
07.01.2007 at 14:37 #573840
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
40mm hækkun á undirvagni , klafasíkkun 50mm, færsla á afturhásingu 60mm , gormafjöðrun að aftan, álfelgur 15×12,5 , 38" dekk ,aurhlífar, felgurær , brettakantar , með frauðdýnu , ásamt kíttun og sprautun , breyting á rúðusprautukút, hraðamælabreyting, drifhlutföll 4,56:1 , gangbretti, leinging á drifskafti , slokkvitæki og sjúkrapúði , átaksmælir sérskoðun og viktun, verð 1.990.000.
‘An gormafjöðrun að aftan verð 1.780.000kv Hjalti
07.01.2007 at 14:56 #573842Já þetta er orðið ansi dýrt að breyta þessum bílum, Hann fer úr 3 mill í rúmar 5 miljónir við að setja 38 tommu undir hann.
Ég get ekki séð að margir velji að fá sér Hilux til að breyta ef þetta er kostnaðurinn. En mér líst hins vegar mjög vel á þennan bíl á 38.
07.01.2007 at 17:25 #573844Hér eru nokkrar myndir af þeim nýja
[img:307qebw1]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/4328/37931.jpg[/img:307qebw1]
Já Rauður á 38t 5,160 kr[img:307qebw1]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/4328/37913.jpg[/img:307qebw1]
Flottur á 38 t
[img:307qebw1]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/4328/37918.jpg[/img:307qebw1]
Hver vill ekki 1 svona
[img:307qebw1]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/4328/37927.jpg[/img:307qebw1]
3L 1KD – FTV ( 171 hp tog 343 Nm )
Og líka hægt að fá hann sjálfsk[img:307qebw1]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/4328/37924.jpg[/img:307qebw1]
Þarf að bæta við læsinguKanski ekki sá ódírasti en góður hvað finst ikkur
KV,,,MHN
07.01.2007 at 18:23 #573846
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þetta er bara flottur hilux en það er spurning að fara úr 35" í 36" og læsingar og hlutföll held að það sé bara ágætt ef þeir hjá toyota svara manni einhverntíman eða artic trucks búinn að senda þeim nokkra mail um það og kostnað við það að fara úr 35" í 36" með læsingum og hlutföllum en eingin svör feingið en fæ strax svar ef ég spyr um nýja 38" breytta hehe en eingasíður þá kostar þetta slatta og full mikið finnst mér en einga síður veri nice
Kv Hjalti
08.01.2007 at 00:10 #573848hvaða djók er það að breyta honum fyrir 38" og setja hann svo ekki á gorma að aftan?????? en gaman verður að sjá hvernig hann reynist og með 3 L mótor
Davíð R-2856
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.