FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Stórir bræður, Dodge vs Ford

by Ágúst Elíasson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Stórir bræður, Dodge vs Ford

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson Hlynur Snæland Lárusson 18 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 24.09.2006 at 19:37 #198606
    Profile photo of Ágúst Elíasson
    Ágúst Elíasson
    Member

    Mig langar að koma af stað umræðu um hvor kemur betur út, Ford F250 eða Dodge Ram 2500. þá er ég að tala um eyðslu, breytingar og afl.
    Ekki minn er betri enn þinn!! :)

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 24.09.2006 at 22:13 #561240
    Profile photo of Hjörtur Már Gestsson
    Hjörtur Már Gestsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 478

    án þess að vera eigandi af svona bílum (pabbi á reyndar F350), þá er cummins auðvitað alltaf eðall, en framhjólabúnaðurinn í Dodgeinum kannski ekki sá besti fyrir mjög stór dekk án breytinga.

    bara mitt sandkorn :)





    24.09.2006 at 23:20 #561242
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Fekk nylegaford 250 með 7,3 2002árg prófaði ymsa bila þará meðal dodge ram og mer fannst vanta þónokkuð afl í hann, minnir að ramin sem ég profaði var 230hö enn fordinn 235.. man ekki hvað togið var. fordinn er eitthvað þyngri og báðir bilar óbreyttir og fordinn er mikið öflugri fann mikin mun.

    fordinn tók ég svo og setti á 40" dekk og eina sem ég gerði var að skera úr og setja brettakantana á engin upphækkun, þótt það megi alveg við henni, engin breyting gerð á drifhlutföllum og er bíllinn bara nokkuð sprækur þrátt fyrir stór dekk og þar sem þetta verður aldrei neinn jöklabíll byst ég ekki við að breyta hlutföllum.

    held að það se varla til annar bill þar sem 40" er hægt að koma fyrir bara með því að skera og nóg pláss eftir til að fjaðra????





    25.09.2006 at 18:49 #561244
    Profile photo of Hjörtur Már Gestsson
    Hjörtur Már Gestsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 478

    menn eru að senda þessar cummins vélar í 4 stafa tölur án mikilla vandkvæða, 6bt cummins er og mun alltaf verða einn sá al besti dísel mótor sem völ er á í nokkur tæki sem veldur honum, já og hananú 😛

    jæja nú er best að fara og fela sig :)





    25.09.2006 at 23:07 #561246
    Profile photo of Halldór Sveinsson
    Halldór Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1069

    Ford er ekki það sama og ford. 7,3l vélin á td. ekkert skilt með 6l vélinni sem kemur 2004 fyrst.6.lítra vélin er miklu öflugri en 7,3l og allt vinnslusvið miklu skemmtilegra á henni miðað við 7,3 lítra sleggjuna.
    2005 koma 35 rilu öxlar í framhásinguna (D 60) og stærri og sverari hjólalegur heldur en í fyrirrennurunum önnur skipting og margt margt fleira.
    Það er alveg sama hvaða bíl breytt er, ef að menn ætla að nota þá og drífa eitthvað af viti þá er nú að ýmsu að hyggja sbr. gamla Fordinn minn sem Benni á núna. Hér er það sem við gerðum við hann til að gera hann góðan:http://www.arctictrails.is/page.asp?ID=892
    Hvað Raminn varðar þá veit ég ekki hvernig hann hefur verið að koma út nema að ég veit að 6hjóla raminn er bara að virka og 49" raminn bara virkar líka en þegar menn ætla að setja þetta á stór hjól eins og 46-49" þá er alveg sama hvort þetta heitir Ford eða Dodge eða eitthvað annað, það þarf alltaf að gera mjög margt til að þetta sé til friðs og ekki alltaf brotið eða bilað og sé keyrandi.
    Maður skrúfar ekki bara dekkin undir og fer á fjöll.
    Cummings vélin er náttúrulega bara "klettur" sem hægt er að treysta á, en 6ltr power stoke frá ford er margfalt háþrýstari og eingöngu tölvustýrð.
    Ég Þekki ekki nýju cummings vélina sem kemur 2003-2006 en réttast væri að bera 6l ford og hana saman.
    En ef ég ætta að velja á milli 5,9 ltr cummings og 7,3 ltr Ford þá tæki ég cumingsinn, ekki spurning.
    Kveðja,
    Glanni
    ps.Ætti að geta sagt betur hvor er betri Þegar Raminn hjá mér er kominn á 46tommurnar :)
    [url=http://www.arctictrails.is/page.asp?ID=892:2z1uv1vf]http://www.arctictrails.is/page.asp?ID=892[/url:2z1uv1vf]





    27.09.2006 at 19:58 #561248
    Profile photo of Ágúst Elíasson
    Ágúst Elíasson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 8

    Takk fyrir ykkar koment. Ég hef mikin áhuga á Ford 6,0.





    27.09.2006 at 21:28 #561250
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    það vill þannig til að ég þekki einn sem er buin að vinna uppí brimborg i mörg ár, þegar eg sagði honum að eg hefði keypt ford þá fórnaði hann höndum enn þegar ég sagði honum að þetta væri gamla 7,3 þá leist honum mun betur á þetta.

    nýja vélin hefur vist ekki verið að standa sig enda gerðu þeir sömu mistök og japanskir bilaframleiðendur, minnkuðu vélina og kreistu meira úr henni, juju þrusu kraftur enn það er ekkert grin að vera með svona vél bilaða.

    cummings eru eðal vélar ef ekki með þeim bestu vann á gröfu með cummings og aldrei sló hun feilpúst þannig að menn ættu að vera gulltryggðir með slik tæki enn það samt reði úrslitunum að raminn var mikið aflminni enn fordinn þótt hann sé ekki nema 5 hö aflminni enn þá er ég að bera saman eldri bílana, legg ekki útí þessa nýju strax.

    varðandi breytingar þá er þetta alltaf spurning um hver notkunin verður, ford á 40" verður aldrei jöklabíll enn magnaður ferðabill…. 44" er vist á mörkunum þannig að þetta eru orðnar dyrar og miklar breytingar til að gera þessa vörubíla að torfærutækjum. ég verð að gleypa þetta með hummerinn það er vist satt enn þá fer þeim lika ört fækkandi sem hægt er að troða 40" dekkjum undir með skurðinum einum saman, þetta held eg að sé ekki hægt að nyrri fordinum þarsem hann er komin á gorma a framan og þarf þarafleidandi að færa hásinguna framm.

    gott að sinni. mikki





    27.09.2006 at 21:34 #561252
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Það er eitt mjög stórt vandamál með Ford, og það vandamál er Brimborg.

    Góðar stundir





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.