This topic contains 45 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Jónsson 13 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Gott kvöld.
Náði rétt í þessu sambandi við Jeep gengið sem komið er inn að Versölum eftir gott gengi, byrjaðir að grilla og bjartsýnir á framhaldið. Þeir eru saman á sjö jeppum sem allir eru einhver útgáfa af Jeep nema einn sem er LC FJ40 af árgerð ’68 eða þar um bil. Dekkjastærðir frá 38″ og upp í 46″ og allt þar á milli. Virðist líta vel út með snjóalög, enginn krapi og hvítt yfir öllu og talsverður lausasnjór. Flestir annarra ferðalanga munu gista í Hrauneyjum í nótt og svo eru enn aðrir sem leggja í hann snemma í fyrramálið og ætla þeir að taka þetta í einum áfanga allt til Akureyrar.
Meira síðar.
You must be logged in to reply to this topic.