This topic contains 76 replies, has 1 voice, and was last updated by Brynjar Pétursson 12 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Það er margt um að vera á Mývatni helgina 23 – 25. mars og margir í leit að gistiplássi, en möguleiki er auka gisti framboðið.
Hótel Gígur Mývatni er alla jafna lokað yfir vetrar mánuðina. Hótelið verður opnað fyrir þátttakendur í Stórferðinni 2012, að því gefnu að náist að minnsta kosti 20 manns í gistingu. Á Hótel Gíg eru í boði 67 rúmpláss. (1 þriggja manna herbergi-28 tveggja manna herbergi og 8 eins manns herbergi). Hótelið er vel staðsett. http://www.keahotels.is/is/Hotel-Gigur
Þeir sem vilja nýta sér þetta er bent á að skrá sig sem fyrst hjá móttöku í síma 460-2000
ÓE
You must be logged in to reply to this topic.