This topic contains 76 replies, has 1 voice, and was last updated by Brynjar Pétursson 12 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
21.02.2012 at 18:37 #222375
Það er margt um að vera á Mývatni helgina 23 – 25. mars og margir í leit að gistiplássi, en möguleiki er auka gisti framboðið.
Hótel Gígur Mývatni er alla jafna lokað yfir vetrar mánuðina. Hótelið verður opnað fyrir þátttakendur í Stórferðinni 2012, að því gefnu að náist að minnsta kosti 20 manns í gistingu. Á Hótel Gíg eru í boði 67 rúmpláss. (1 þriggja manna herbergi-28 tveggja manna herbergi og 8 eins manns herbergi). Hótelið er vel staðsett. http://www.keahotels.is/is/Hotel-Gigur
Þeir sem vilja nýta sér þetta er bent á að skrá sig sem fyrst hjá móttöku í síma 460-2000
ÓE
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
22.02.2012 at 08:28 #750527
Glæsilegt, ég prófaði að hringja og bókaði herbergi, gekk vel. Þeir sem vilja uppábúin rúm þurfa að taka það fram, ef ekkert er tekið fram, þá er gert ráð fyrir svefnpokaplássi. En, morgunmatur er að sjálfsögðu innifalinn í verði, hið besta mál.
Kveðja,
Hafliði
24.02.2012 at 21:15 #750529það er nó pláss á stóru laugum fyrir þreitta jeppamenn…
laugar í reykjadal, getur verið með heitan mat tilbuin þegar komið er af fjöllum..
897-7093 símanumer hjá dömunni semað er að reka þetta
06.03.2012 at 17:22 #750531Geturu sent skrá með leiðardæmum á formi sem Garmin Road Trip getur lesið?
Kveðja,g….
08.03.2012 at 11:30 #750533Takk fyrir hittinginn á Hótel Natura um daginn þar sem ég fékk að kynna FerðaAskinn.
Mig langar að standa við orð mín að bjóða ykkur alveg spes verð á FerðaAskinum fyrir Stórferð ykkar á Mývatn 22.-25.mars eða [b:3lki55k2]20% afslátt,[/b:3lki55k2] en mikilvægt er þó að minnst 10 einstaklingar panti sér FerðaAsk fyrir lengri ferðir til að af verði.Athugið að ef þið hafið ákveðið að vera með sameiginlegan heitan kvöldverð á Mývatn og á fleiri stöðum, getum við alveg sleppt kvöldverðinum fyrir þá sem vilja. Einnig þarf ekki endilega að kaupa 4ra daga FerðaAsk, ef þið viljið bæta einhverju við sjálfir.
Frábært að vera með tilbúið og dýrindis nesti í bílnum í löngum keyrslum og þurfa ekki að hugsa fyrir neinu.Endilega að hafa beint samband við mig til að ég sjái áhugann og svo þið fáið 20% afslátt.
Pantið með því að senda mér póst fyrir kl. 15 þriðjudaginn 20.mars.
FerðaAskurinn getur svo verið tilbúinn í kæli á Stöðinni, Vesturlandsvegi um morguninn 22.mars
Sendið mér póst á [b:3lki55k2]borghildur@mataskur.is[/b:3lki55k2] með nafni, heimilsfangi, gsm númeri, emaili, hvort þið viljið kvöldmatinn með og hvað þið viljið marga daga og hvaða stærð.
Ég sendi ykkur svo reikningsnúmer sem þið leggið inn á.Ég hlakka til að heyra frá ykkur með spurningar ef einhverjar eru eða til að panta.
Kær kveðja,
Borghildur Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri MatAsks ehf
GSM 899 9272
12.03.2012 at 08:25 #750535Nú er komið að því að greiða þátttökugjald fyrir ferðina. Hægt er að leggja inn á reikning 1175-26-204444 – kt. 701089-1549. Þeir sem vilja greiða með korti geta haft samband við skrifstofuna á opnunartíma og Ragna gengur þá frá þessu með viðkomandi, eins er hægt að greiða á kynningarfundinum sem verður nk. fimmtudagskvöld kl. 20:00 upp í húsnæði klúbbsins. Hafið nöfn þeirra sem greitt er fyrir í skýringartexta með greiðslunni og látið senda staðfestingarpóst á stjorn@f4x4.is.
Upphæðin er 5.000 kr. pr. persónu.
Kveðja,
Hafliði
12.03.2012 at 12:03 #750537
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Tuttugu og sjö ferlar vegna Stórferðarinnar á Mývatn eru í viðhengi (Attachments:) neðan við síðustu [url=http://f4x4.is/index.php?option=com_content&view=article&id=1717:storfere-2012-dyngjufjalladalur-langjoekull-myvatn-2012&catid=152:tilkynningar&Itemid=313:19n9vofs]frétt[/url:19n9vofs] um ferðina.
Fyrirhugaðar leiðir sem stuðst er við í þessari ferð fylgja að mestu vegslóðum sem eru skrifaðir í kortið fyrir Garmin tækin. Öll þessi gögn skulu eingöngu notast til viðmiðunar. Skrárnar eru á gdb og gpx sniði, á gpx sniði verður skráin nokkuð stór (4,5Mb) og því þjöppuð (zip).
Ferlarnir sem litaðir eru rauðir eru úr ferlasafni klúbbsins og eru sumarferlar sem hægt er að styðjast við.
Bláu ferlarnir eru vetrar ferlar og voru eknir miðað við snjóalög sem voru til staðar á þeim tíma þar sem þeir lyggja. Aðstæður geta verið aðrar á öðrum tíma.
Gul ferillína yfir Langjökul er teiknuð eftir gamalli leið (route) yfir Langjökul. Leiðin hefur verið löguð til eftir sprungukorti af jökklinum sem sýnir mismunandi hættusvæði. Sjá einnig viðhengda mynd af leiðinni yfir Langjökul.ÓE
12.03.2012 at 15:04 #750539Húsavíkurdeild hefur skipulagt ferð á laugardeginum 24. mars. Sjá: https://old.f4x4.is/index.php?option=com_con … Itemid=313
Athuga að það þarf að tilkynninga um þátttöku á póstfangið f4x4husavik@gmail.com
Kveðja,
Hafliði
12.03.2012 at 20:19 #750541Hvernig er hægt að breyta skráninguni?
13.03.2012 at 08:25 #750543[quote="hjaltisig":4buayhfy]Hvernig er hægt að breyta skráninguni?[/quote:4buayhfy]
Þú fannst út úr þessu, fékk póstinn frá þér. En, það er hægt að senda póst á mig haflidi@tolvu.net og biðja um breytingu.
Kveðja,
Hafliði
13.03.2012 at 10:28 #750545Það verður upplýsingafundur á opnu húsi hjá okkur í húsnæði klúbbsins, nk. fimmtudagskvöld. Mikilvægt að sem flestir mæti.
Kveðja,
Hafliði
13.03.2012 at 10:29 #750547Hvað var verðtilboðið á gistingu til okkar í tengslum við ferðina í Hrauneyjum?
13.03.2012 at 11:32 #750549[quote="hagalin":25ml4bqm]Hvað var verðtilboðið á gistingu til okkar í tengslum við ferðina í Hrauneyjum?[/quote:25ml4bqm]
Við fengum ekki verð í hendurnar, en eigum að fá svipuð kjör og í fyrra.
Kveðja,
Hafliði
13.03.2012 at 15:13 #750551Man einhver hvað það var í fyrra? Var það ekki einhver 3-4000kr herbergið eða er ég að rugla?
13.03.2012 at 16:26 #750553[quote="hagalin":gic3lmny]Man einhver hvað það var í fyrra? Var það ekki einhver 3-4000kr herbergið eða er ég að rugla?[/quote:gic3lmny]
Verðin í fyrra voru flokkuð í þrjá flokka, A (svefnpokapláss, 2 í herbergi), B (uppábúið án baðs, 2 í herbergi) og C (uppábúið með baði, 2 í herbergi).
Í fyrra voru verðin A: 3500 fyrir herbergið, B: 6000 fyrir herbergið, C: 9000 fyrir herbergið, en eins og ég sagði í fyrri pósti þá fengum við ekki tölur í þetta í ár. Þú hefur allavega verðin frá því í fyrra til viðmiðunar.
Kveðja,
Hafliði
13.03.2012 at 17:09 #750555[quote="hsm":1kxt3rjw][quote="hagalin":1kxt3rjw]Man einhver hvað það var í fyrra? Var það ekki einhver 3-4000kr herbergið eða er ég að rugla?[/quote:1kxt3rjw]
Verðin í fyrra voru flokkuð í þrjá flokka, A (svefnpokapláss, 2 í herbergi), B (uppábúið án baðs, 2 í herbergi) og C (uppábúið með baði, 2 í herbergi).
Í fyrra voru verðin A: 3500 fyrir herbergið, B: 6000 fyrir herbergið, C: 9000 fyrir herbergið, en eins og ég sagði í fyrri pósti þá fengum við ekki tölur í þetta í ár. Þú hefur allavega verðin frá því í fyrra til viðmiðunar.
Kveðja,
Hafliði[/quote:1kxt3rjw]Já ég hélt það.
Þeir eru að rukka okkur núna 6100kr fyrir leið A sem er svefnpokapláss tveir í herbergi. Svolítil hækkun samt sem áður….
13.03.2012 at 20:33 #750557[quote="hagalin":15o53xxq][quote="hsm":15o53xxq][quote="hagalin":15o53xxq]Man einhver hvað það var í fyrra? Var það ekki einhver 3-4000kr herbergið eða er ég að rugla?[/quote:15o53xxq]
Verðin í fyrra voru flokkuð í þrjá flokka, A (svefnpokapláss, 2 í herbergi), B (uppábúið án baðs, 2 í herbergi) og C (uppábúið með baði, 2 í herbergi).
Í fyrra voru verðin A: 3500 fyrir herbergið, B: 6000 fyrir herbergið, C: 9000 fyrir herbergið, en eins og ég sagði í fyrri pósti þá fengum við ekki tölur í þetta í ár. Þú hefur allavega verðin frá því í fyrra til viðmiðunar.
Kveðja,
Hafliði[/quote:15o53xxq]Já ég hélt það.
Þeir eru að rukka okkur núna 6100kr fyrir leið A sem er svefnpokapláss tveir í herbergi. Svolítil hækkun samt sem áður….[/quote:15o53xxq]Hmm. getur þú sent mér staðfestingarpóstinum frá þeim á mig haflidi@tolvu.net þarf að tékka á þessu.
Kv. hsm
13.03.2012 at 20:52 #750559ef þetta er rétt þá er þetta okur verð.
13.03.2012 at 21:00 #750561[quote="Árni Braga":3ja0cro7]ef þetta er rétt þá er þetta okur verð.[/quote:3ja0cro7]
Ég geng útfrá því að hér sé misskilningur á ferðinni, en ég fer í það í fyrramálið að fá þetta á hreint. Það er mjög auðvellt að ruglast á svefnpokaplássi og uppábúnu. Þurfum bara að fá þetta á hreint, svo allir séu að borga rétt verð.
Kveðja,
Hafliði
13.03.2012 at 21:04 #750563Verkfærasalan ehf, Síðumúla 11 er með sérstakt tilboð til okkar í tilefni ferðarinnar. Set það með sem viðhengi [attachment=0:1jn3rmal]stórferð 2012.pdf[/attachment:1jn3rmal].
Kveðja,
Hafliði
14.03.2012 at 16:43 #750565[quote="hsm":2k1d3f5s][quote="Árni Braga":2k1d3f5s]ef þetta er rétt þá er þetta okur verð.[/quote:2k1d3f5s]
Ég geng útfrá því að hér sé misskilningur á ferðinni, en ég fer í það í fyrramálið að fá þetta á hreint. Það er mjög auðvellt að ruglast á svefnpokaplássi og uppábúnu. Þurfum bara að fá þetta á hreint, svo allir séu að borga rétt verð.
Kveðja,
Hafliði[/quote:2k1d3f5s]Eins og ég var viss um, þá var þetta misskilningur, verðin eiga að vera sambærileg og í fyrra, ef menn hafa fengið önnur verð uppgefin þá verður það leiðrétt við uppgjör. En, það þarf að passa sig á að taka fram ef pantað er svefnpokapláss, það munar töluvert á verði. Í fyrra voru langflestir með svefnpokapláss og ég reikna með að svipað sé í ár. Ég var að tala við rekstrarstjórann áðan og hann ætlar að tryggja að allt starfsfólk upp í Hrauneyjum viti þetta.
Kveðja,
Hafliði
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.