This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G Snæland 14 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Þessa vitleysu þarf að söðva og það strax.
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/09/09/aki_ekki_a_snjo_a_vidkvaemasta_svaedinu/
Nú á að fara að banna okkur að aka á snjó, þó að þarna sé talað um að þetta sé á viðkvæmu og afmörku svæði þá er þetta bara byrjunin og áður en við vitum af verður búið að banna snjóakstur á fleiri stöðum. Mér þætti gaman að sjá röksemdafærsluna á bak við að snjóakstur skemmi landið svo framalega að það sé einhver snjór. Held að þarna sé á ferð bæði vanþekking á akstri á snjó og hreinlega sú ætlun manna að banna helst allann akstur vélknúinna farartækja um hálendi landsins hvort sem er að sumri eða vetri. Nú þurfum við jeppafólk að láta duglega í okkur heyra því annar styttistt í það að við getum sett þessar jeppabeyglur okkar á þjóðminjasafnið fyrir komandi kynslóðir að skoða og sem minnisvarða um eitthvað sem hét ferðafrelsi.
You must be logged in to reply to this topic.