This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hilmar Örn Smárason 15 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Eitthvað hefur borið á að súkkum hafi verið stolið síðastliðna daga.
Í nótt var suzuki vitara 3 dyra, 97 árg, stolið af malarplaninu við skuggahverfið. Súkkan er græn á 31″ dekkjum og mjög riðguðum felgum, nr er ER-546
Ef þið sjáið hana endilega hafið samband
Þráinn s. 8638528
Aðalheiður s.7723913
eða lögreglunaSjá mynd hér
ÖNNUR SÚKKA Í ÓSKILUM
Grænni Suzuki Sidekick, 95 módel var stolið fyrir utan Tækniskólann við Skólavörðuholt. Bíllinn þekkist helst á því að á honum er rauð afturhurð, og bílnúmerið er DF 480. Upplýsingar berist í síma 866 3297 eða lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Fundarlaunum heitið.
http://pic100.picturetrail.com/VOL875/3165832/6449663/377774943.jpgSjá mynd!
ENDILEGA hafið augun opin fyrir þessum bílum, það hefur fjórum bílum sem ég veit af verið stolið af þessum vitara og sidekick gerðum svo ekki er alls óvíst að þarna séu sömu menn á ferð.
Ef þið sjáið varahluti í súkkur til sölu væri einnig gott að fá að vita af því og þá helst hvernig litur á boddyhlutum sé o.s.fv.
You must be logged in to reply to this topic.