This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Hafþór Atli Hallmundsson 16 years ago.
-
Topic
-
Ef þið gætuð hjálpað mér með því að senda þennan póst áfram til að biðja fólk um að vera vakndi og fylgjast með því hvort það hefur séð til bílsins sem er með fastanúmerið IS-F70. Bíllinn er dökkgrár og lítur út eins og þessi sem myndirnar eru af hér að neðan. Framsæti bílsins hefur verið skipt út fyrir sérútbúið sæti fyrir fatlaðan son minn. Það gerir það að verkum að við erum afar háð þessum bíl og erfitt er að fá annan í staðinn. Bílnum var stolið í gærkveldi á milli kl 19.00 og 22.00 í miðbæ Reykjavíkur.
Hafa samband:
siggastina@ru.is
gsm 863-3631
You must be logged in to reply to this topic.