This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Guðjónsson 16 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Ég hef aldrei séð annað eins síðan f4x4.is fór í loftið. En þessar tilkynningar eru einungis þær sem byrst hafa á f4x4.is það sem af er desember. Ég vildi vekja athygli manna á þessari þjófnaðaröldur sem virðist vera að skella á okkur. Kv Ofsi
stolið dekkjum 37´´ toyo
20. desember 2008 – 22:22 | Sigmar Þrastarson, 7 póstarfyrir nokkru síðan var stolið af mér dekkjum fyrir utan vinnuna hjá mér að vagnhöfða 7 stál og stansar ! þetta voru 37´´toyo á 6 gata 14´´breiðum svart máluðum white spoke felgum ! þetta er nátúrulega alltaf jafn leiðinlegt og óska ég þess vegna eftir öllum upplýsingum sem geta leitt til þess að þetta finnist nafnlaust eða undir nafni því ég þekki þetta um leið bæði felgururnar og dekkin ! ég held að það hafi ekki verið neitt rosalegt magn af 37´´x14,5 svo ef einhver bara sér bíl á svona dekkjum væri vel þegið að fá bara upplýsingar um staðsettningu eða bílnúmer ! með fyrirfram þökk simmi
s. 8663188
. Subaru stolið
20. desember 2008 – 11:18 | indjaninn, 88 póstar
sem menn voru svo duglegir að finna fyrir mig Sunny ákvað ég að biðja menn að líta eftir Subaru Legacy fyrir mig 93 árg hvítur station sem var stolið fyrir utan IKEA á þriðjudag.
Númerið á honum er SI-932
ef þið sjáið hann vinsamlegast látið lögreglu vita eða
Jón í 8950407
.
Bílar og breytingar, Sunny stolið frá mótorstillingu
Þetta var hann, indjaninn
18. desember 2008 – 08:21, 10 póstar. Bíl stolið
16. desember 2008 – 16:38 | Andri Ægisson, 7 póstar
Set þetta inn fyrir annan
sjá einnig á http://www.visir.is/article/20081216/FRETTIR01/233068040 þar er mynd af
Komið þið sæl.
Á meðan ég var við tónleikahald í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær, sunnudag, milli 17 og 18, var bílnum mínum stolið. Bíllinn minn er fallegur, silfurgrár jeppi, Galloper OH 818. Eftir að ég hafði tilkynnt lögreglunni það formlega kom í ljós að ekki yrði leitað að honum, til þess væri enginn mannskapur, en ef hann yrði stöðvaður við venjubundið eftirlit myndi koma upp í tölvu lögreglunnar að hann væri eftirlýstur!
Því langar mig að biðja ykkur, kæru samferðamenn, að láta vita ef þið rekist á eða sjáið bílinn minn. Ef hann er í umferðinni sker hann sig úr vegna þess að aðalljósin eru gul, einn mjög fárra bíla. Svo ef þið sjáið gul ljós í umferðinni þá athugið hvort þar sé jeppi, Galloper OH 818 og látið vita af því hjá lögreglunni í 112.
Hann gæti svosem líka verið einn og yfirgefinn í einhverri íbúðargötu eða hliðargötu eða á bílaplani og gildir þá það sama, látið lögregluna vita. Eða mig.
Kærar kveðjur,
Jón Kristinn Cortez
553-9922 / 693-3922.
. Stolið í nótt !!
11. desember 2008 – 08:44 | Óskar Guðfinnur Bragason, 2 póstarStolið var öllum hurðum af Toyota 4runner,sem stendur fyrir utan Loftorku í hafnarfirði,bíllinn er í breytingu en á númerum, hurðirnar eru vínrauðar og gráar,ef einhver veit eða hefur séð hurðirnar vinsamlegast látið vita í síma 8998789 eða 8426605.
. Fjórhjóli stolið
2. desember 2008 – 16:59 | Ásgeir Sigurðsson, 26 póstar
Var beðinn um að koma eftirfarandi á framfæri.
Í síðastliðnum mánuði var brotist inn í sumarbústað í Úthlíð og þaðan var stolið þessu fjórhjóli.
Fjórhjólið er af gerðinni Polaris sprtsman x2 árg. 2007. Númer er HT K09.
Ef einhver kannast við að hafa séð það eða fengið einhverjar fréttir, vinsamlegast hringið í mig í síma 892-2221 kv. Magnús
.
Brotist inn í bíl !
6. desember 2008 – 19:04 | Jón Örn Eyjólfsson, 39 póstarÞað var brotist inn í Econoline hjá félaga mínum, þaðan var stolið Truma gasmiðstöð og spennibreyti, ef einhver hefur heyrt af því eða vera boðið til sölu annað hvort af þessu þá má endilega senda mér e-mail á kronur@visir.is eða hringja í síma 868-7212, langar að þetta komist aftur í hans hendur þar sem þessi tæki eru ekki gefinst, með kveðju JónKY-569 var stolið.
3. desember 2008 – 09:16 | Hlunkur Kafteinn, 5 póstar
.
Já, KY-569 var stolið frá einum úr fjölskyldunni núna um helgina.Þetta er silvurgrár VW golf 1800 árgerð 1994. Honum var stolið af Háaleitisbraut,Rvík.Lögreglan gerir ekkert í málinu nema eihver komi hreinlega með eitthvað pottþétt inn á borð til þeirra.Það er nú þeirra þjónusta…
Ef einhver sér þennan bíl eihverstaðar eða númerin,endilega látið mig vita í síma 893-0961 Sigurður V. Ingólfsson.. Vélsleða Stolið Skidoo mxz 800 2007 model + kerra
19. desember 2008 – 10:06 | Gudni Bridde, 129 póstar
Skidoo mxz 800 sleða og kerra var stolið frá smiðshöfða 14 frá H Jónsson Réttingar og Sprautun milli klukkan kl 4 og 7 í morgun (19.12.08)
Var í viðgerð og er tjónaður , stífurnar að framan og eitthvað undir honum
https://old.f4x4.is/new/files/photoalbums/6411/54767.jpg
https://old.f4x4.is/new/files/photoalbums/6411/54768.jpg
Þetta er sleðinn og kerran ef þið verðið varir við sleðann og kerruna einhverstaðar þá vinsamlegast látið vita í síma
6632664 Sturla
8989667 Hilmar
5872286 H Jónsson Réttingar og Sprautun
Endilega hafið augun opin svo þessir aumingjar komist ekki á sleða yfir jólin
You must be logged in to reply to this topic.