This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Gudni Alexandersson 17 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið.
ég var að lenda í því að sumardekkjunum og felgunum mínum var stolið 4stk felgur og 4stk dekk
Þetta hefur gerst á sunnudagsnóttina og var tekið frá smiðshöfða 15 ef einhver hefur séð sömu nótt bíl með auka gang á kerru eða aftan á pikka eða eitthvað endilega tjáið ykkur bara.
Felgurnar eru 15×12 tommu arctic trucks felgur samt ekki nýjar, orðnar illa farnar.ætla að reyna að græja mynd af felgunum sem fyrst.
Ég er enþá með miðjurnar úr felgunum
Þannig ef að einhver auminginn er að reyna að selja ykkur felgur sem eru ekki með miðjur þá endilega bjallið bara.
Það er beigla á einni felgunni að aftan.
þær eru með 2 ventlumDekkin eru 35″ bfgoodrich eftir því sem ég best veit
ég fékk dekkin og felgurnar með bíl sem ég var að kaupa og hef aldrei notað þetta þannig ég veit voða lítið um þetta.
Ef þetta séu gáfaðir þjófar þá láta þær örugglega sandblása þetta og pólýhúða þannig þarf ekkert að vera að þær séu eins og litin.
En allavega endilega fylgist með þessu og ekki kaupa þýfi 😀
mbk Guðni Bridde
S: 8474515
vonandi fæ ég myndir af þessu sem fyrst
You must be logged in to reply to this topic.