This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjalti Kristjánsson 15 years, 8 months ago.
-
Topic
-
sælir félagar..
Ég er með smá vandamál og yði fegin ef þið gætuð gefið mér smá feedback á því hvað ykkur finnst.þannig er mál með vexti að ér er að gera upp gamla 3,3 túrbó vél úr parol sem ég ætla síðan að skifta um í bílnum hjá mér, (er með 3,3 fyrir og fékk aðra sem ég er að dunda mér við að taka í gegn)
ég er búin að fá mér nýtt sett af öllu í kjallarann stimpla í yfirstærð, legur o.s.frv. og það er búið að bora vélina út fyrir 0,50 stimpla.
Nú er komið að því að fara að skrúfa saman og þá byrjaði ég á því að skifta um stimplana á stöngunum og þá kemur í ljós að ég er með 4 stimpla með 5 hringjum og 2 með 4 hringjum.. það er sami toppur á þeim og þeir standast allir mál en þessir 2 eru samt 30 grömmum léttari.. og það er alveg sjáanlegur munur á smurgötum og steypunni.. þó að ég þori ekki að fullyrða þetta með steypuna..
Það er sama númer á kössunum og verslunin sem seldi mér þetta segir að þetta megi nota saman.. og að þetta sé hvorteð er ekki til úti..þannig að mig langar að spyrja ykkur.. mynduð þið þora að nota þetta.. ?
You must be logged in to reply to this topic.