FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Stillingar á Garmin 128

by Einar Lárusson

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Stillingar á Garmin 128

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Björn Þorri Viktorsson Björn Þorri Viktorsson 22 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.01.2003 at 22:29 #192004
    Profile photo of Einar Lárusson
    Einar Lárusson
    Member

    Sælir félagar ég var að prófa að tengja nýja kortið frá LMÍ og skemmst er frá því að seja að það gekk ekki alveg nógu vel.

    Ég gat stillt datum og hvaða protocol á að nota en ég gat hvergi fundið leiðbeiningar um það hvar er hægt að stilla $GPGGA, GPRMC og /eða GPGLL.

    Er einhver þarna sem getur leiðbeint mér eitthvað um þetta??

    Kveðja
    Einar Lárusson
    einar01@ru.is

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 16.01.2003 at 23:17 #466628
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Farðu með hann í Arctic trucks og láttu þá gera það – tekur fimm mínútur og kostar ekki krónu!
    bv





    16.01.2003 at 23:27 #466630
    Profile photo of Sigurþór Ragnarsson
    Sigurþór Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 108

    Þú þarft að fara á öftustu valmyndina í tækinu og velja Interface
    þá þarftu að stilla á nmea/nmea smella svo á enter
    og ef þú ert með Windows XP þá þarftu að kveikja fyrst á tölvunni svo Gpsinu

    Þá ætti þetta að virka





    17.01.2003 at 00:07 #466632
    Profile photo of Einar Lárusson
    Einar Lárusson
    Member
    • Umræður: 57
    • Svör: 366

    Takk fyrir skjót svör.

    Málið var að ég var búinn að stilla allt rétt þ.e. NMEA 0183 2.0 undir Interface og svo setti ég Datum í WGS84 þannig að tækið var klárt.

    Síðan þurfti ég að stilla samskiptaportið á tölvunni (COM1) með því að fara í Start->Settings->Controll Panel->System-> og velja þar Hardware flipann og smella þar á takkann Device Manager. Þar smellti ég á plúsinn fyrir framan Prtos (COM&LPT) og hægrismellti á Communication Prt(COM1) og valdi propperties og stilli það með þessum gildum:
    4800 baud, 8 data bits, 1 stop bit, no parity, annað þarna var látið óbreytt.

    Þá er komið að kortaforritunu sjálfu og þar þarf að gera nokkrar stillingar:

    Fara í File->Options og velja þar GPS flipann og haka við Use GPS. Þar er valið það COM port sem tækið er tengt við þ.e. COM1 og Update Position látið vera á Continius. Þar næst er Coordinates flipinn valin úr Options Valmyndinni og eftirfarandi stilingar gerðar. Coordinate System stillt á UTM zone 27 og Datum á ISN93WHGS84 og síðan smellt á Ok.

    Það sem að ég gleymdi að gera var að fara í Search og velja þar Using GPS og þá ætti þetta að vera komið.

    Enn og aftur takk fyrir skjót svör og ég vona að þessar upplýsingar komi sér vel fyrir einhvern þarna úti.

    Kveðja
    Einar Lárusson
    einar01@ru.is





    17.01.2003 at 00:20 #466634
    Profile photo of Guðmundur Jóhannsson
    Guðmundur Jóhannsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 131

    Það er eitt vandamál sem er hrjá mig með forritið, það er margar mínútur að ræsa sig á win 2000, XP í jennanum er aðeins skárra en samt lengi. Hefur einhver fundið út hvers vegna þetta er svona lengi í gang, þeir hjá LM vita ekki hvað er að.
    Ég er búin að setja þetta upp á öllum vélum sem ég hef, í jeppan, heimavélina og í vinnunni, alltaf með þetta í gangi til að skoða kortin og pæla í landinu okkar ef eitthvað berst í tal.

    Ég skora á menn að kaupa þetta þá sjá þeir hjá LM að markaðurinn er fyrir hendi, ekki stela þessu eða dreyfa diskinum, þetta er ódýrt.

    mbk. Mundi





    17.01.2003 at 00:29 #466636
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sæl öll.

    Tek undir með Munda, ekki stela disknum, sameinumst frekar öll um að kaupa hann á heiðarlegan hátt, enda hræódýr!

    Það verður einfaldlega engin þróun í þessu ef allir stela afurðunum með því að "brenna bara diskinn" eins og virðist vera að verða ein helsta þjóðaríþrótt landans.

    Ótrúleg háðung fyrir okkur jeppamenn, að langflestir okkar skuli vera með Nav Treck / Nobel Tec korta-forritið stolið… Svo eru menn endalaust að fjargviðrast yfir því að þetta og hitt mætti vera betra (eins og t.d. skönnun korta o.fl.). Auðvitað gefast allir þjónustuaðilar upp á að leggja vinnu og peninga í framþróun í forritun ef allir stela bara hugbúnaðinum um leið og hann kemur á markað!

    Huxum áður en við stelum!

    Ferðakveðja,

    BÞV





    17.01.2003 at 00:31 #466638
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sæl öll.

    Tek undir með Munda, ekki stela disknum, sameinumst frekar öll um að kaupa hann á heiðarlegan hátt, enda hræódýr!

    Það verður einfaldlega engin þróun í þessu ef allir stela afurðunum með því að "brenna bara diskinn" eins og virðist vera að verða ein helsta þjóðaríþrótt landans.

    Ótrúleg háðung fyrir okkur jeppamenn, að langflestir okkar skuli vera með Nav Treck / Nobel Tec korta-forritið stolið… Svo eru menn endalaust að fjargviðrast yfir því að þetta og hitt mætti vera betra (eins og t.d. skönnun korta o.fl.). Auðvitað gefast allir þjónustuaðilar upp á að leggja vinnu og peninga í framþróun í forritun ef allir stela bara hugbúnaðinum um leið og hann kemur á markað!

    Huxum áður en við stelum!

    Ferðakveðja,

    BÞV





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.