This topic contains 42 replies, has 12 voices, and was last updated by Bergur Pálsson 9 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn,
nú styttist í stikuferð. Hvar nákvæmlega verður stikað er ekki alveg búið að negla niður en það er í vinnslu. Hugsanlega að Fjallabaki. En við og Sjálfboðaliðasamtökin höfum verð í viðræðum við Umhverfisstofnun. Hér á árum áður voru Sjálfboðaliðasamtökin með okkur í stikuferðum og höfðu þau samband við okkur í vetur og vildu taka upp samstarf eins og áður hafði verið.
En búið er að ákveða dagsetningu sem verður 4, 5 og 6 sept. Gott væri að fá undirtekti hér á blað svo við getum gert okkur grein fyrir gistiþörf og mat.Kveðja Hjörtur SS
You must be logged in to reply to this topic.