FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Stikuferð 2011

by Sæbjörg Richardsdóttir

Forsíða › Forums › Spjallið › Umhverfismál › Stikuferð 2011

This topic contains 36 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Dagur Bragason Dagur Bragason 13 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 21.08.2011 at 22:17 #220114
    Profile photo of Sæbjörg Richardsdóttir
    Sæbjörg Richardsdóttir
    Participant

    Hér eru upplýsingar um væntanlega stikuferð.

    Í ár verða leiðir í nágrenni Setursins stikaðar. Stikuð verður Gljúfurleit inn í Setrið og um Leppistungur frá Kerlingarfjöllum.
    Stikuferðin verður farin fyrstu helgina í september 2-4 sept. 2011

    Við leggjum í´ann föstudaginn 2. september og höldum inn í Hólaskóg, en þar gistum við fyrri nóttina.

    Byrjað verður að stika Gljúfurleit frá Sultartanga að Setrinu – haldið verður af stað úr Hólaskógi um kl.9.00 á laugardagsmorgni 3. september.

    Gisting og grill verður á laugardagskvöldi í Setrinu.

    Á sunnudegi 4. september verður keyrð Kerlingarfjallaleið – Sú leið var stikuð 2009, og það þarf að lagfæra stikur á leiðinni.

    Frá Kerlingarfjöllum verður keyrð og stikuð falleg leið niður Leppistungur – að loknu því dagsverki er haldið heim.

    Gistigjöld í Hólaskógi og Setri, sem og máltíð á laugardagskvöldi verða í boði Ferðaklúbbsins 4×4.

    Við erum ekki farin að taka við skráningum í ferðina, en látum vita um leið og svo verður.

    Takið helgina frá.
    Kveðja Didda

  • Creator
    Topic
Viewing 16 replies - 21 through 36 (of 36 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 01.09.2011 at 12:41 #735597
    Profile photo of Guðmundur G. Kristinsson
    Guðmundur G. Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 240

    Verð því miður að hætta við þátttöku í þessari stikuferð. Sit uppi með þrjú barnabörn og eitt stórafmæli sem var of stór pakki til að skilja eftir. Þetta er mikið áfall vegna þess að mig hefur langað að keyra Gljúfurleitina upp í Setur í mörg ár. Bið bara að heilsa og vona að allt gangi vel.

    Guðmundur G. Kristinsson





    02.09.2011 at 09:53 #735599
    Profile photo of Sæbjörg Richardsdóttir
    Sæbjörg Richardsdóttir
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 127

    Sæl,

    Fram á síðustu stundu má sjá breytingar á listanum okkar góða um hverjir fara með í ferðina. Guðmundur og kóari detta út í þetta sinnið, en við sjáum hann örugglega í öðrum ferðum vetrarins. Hákon þurfti líka að hætta við á síðustu stundu og þótti það leitt – en lætur vonandi sjá sig síðar. Stefán Úlfur og Magnús pönnukökumeistari, ákváðu að kíkja með, þaulvanir kappar þar á ferð. Einnig hefur eitthvað bæst við af kóurum. Bæði ferskum stikuförum og vel-reyndum. Listin er þvi í þessa veru:

    Sæbjörg Richardsdóttir 3
    Hjörtur Sævar Steinason 2
    Laila Margrét Arnþórsdóttir 3
    Anna Brynhildur Steindórsdóttir 2
    Dagur Bragason 1
    Samúel Þór Guðjónsson 2
    Ómar Wieth 2
    Jóhann Björgvinsson 2
    Vigfús Hallgrímsson 2
    Steinþór Ólafsson 3
    Olgeir Örlygsson 2
    Gísli Kr Jónsson 2
    Rúnar Sigurjónsson 1
    Gnýr Guðmundsson 5
    Hafliði Sigtryggur Magnússon 2
    Jakob Á Jóhannsson 3
    Guðmundur Magnússon 1
    Haraldur Þór Vilhjálmsson 3
    Stefán B og Magnús H N 2

    Hér stefnir allt í hina bestu ferð – stikubill og þeir sem vilja/geta fara frá Shell Select Vesturlandsvegi í dag uppúr kl.16.00. Aðrir mæta í Hólaskóg eftir hentugleikum

    Kveðja Didda





    02.09.2011 at 15:46 #735601
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    [quote="Svana":2831wr1q]Verð því miður að hætta við þátttöku í þessari stikuferð. Sit uppi með þrjú barnabörn og eitt stórafmæli sem var of stór pakki til að skilja eftir. Þetta er mikið áfall vegna þess að mig hefur langað að keyra Gljúfurleitina upp í Setur í mörg ár. Bið bara að heilsa og vona að allt gangi vel.

    Guðmundur G. Kristinsson[/quote:2831wr1q]

    Við verðum bara að skreppa saman eftir nýstikaðri leið við tækifæri 😉

    kv. Bragi





    02.09.2011 at 16:58 #735603
    Profile photo of Guðmundur G. Kristinsson
    Guðmundur G. Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 240

    Meira en til í það Bragi. Við finnum dagsetningu og tökum fljótlega góðan túr þarna uppeftir.

    Guðmundur G. Kristinsson





    04.09.2011 at 22:24 #735605
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    [quote="Svana":3lm6owme]Meira en til í það Bragi. Við finnum dagsetningu og tökum fljótlega góðan túr þarna uppeftir.

    Guðmundur G. Kristinsson[/quote:3lm6owme]

    sælir félagar
    Þið megið alveg slá á mig líka, væri alveg til í að skjótast með ykkur félögum upp eftir í smá dagsferð :)
    kveðja
    Agnar





    05.09.2011 at 08:45 #735607
    Profile photo of Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Keymaster
    • Umræður: 32
    • Svör: 604

    Takk fyrir mig, þetta var frábær ferð, þar sem allt gekk vel skv. áætlun.

    Rós í hnappagötin hjá þeim sem skipulögðu og stóðu fyrir ferðinni.

    Kveðja,
    Hafliði





    05.09.2011 at 11:31 #735609
    Profile photo of Dagur Bragason
    Dagur Bragason
    Participant
    • Umræður: 57
    • Svör: 1058

    Þakka öllum sem komu með í ferðina og tókst hún frábærlega í alla staði.

    kveðja Dagur





    05.09.2011 at 13:18 #735611
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Þakka kærlega fyrir ferðina og vil minna á opið hús í Setrinu á vegum skálanefndar næstu helgi. (10.9.2011)

    Tilvalið tækifæri til að skoða þessar fjallmyndarlegu stikur á leiðinni! :)

    kkv, Samúel





    05.09.2011 at 14:44 #735613
    Profile photo of Sæbjörg Richardsdóttir
    Sæbjörg Richardsdóttir
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 127

    Þá er stikuferð á vegum Umhverfisnefndar f4x4 lokið þettað haustið, hún tókst allveg snildarvel.

    Hér var um að ræða langa leið hátt á þriðja hundrað kílómetrar í heildina voru skimaðir með tilliti til stikunar og um 640 nýjar stikur reknar niður ásamt því að gamlar stikur voru lagaðar, ýmist endurreistar eða fengu á sig ný glitmerki. Stemningin í hópnum var létt og verkið unnið á mettíma.

    Til gamans má geta þess að reikna má með að einhver umfjöllun verði í Fréttablaðinu á morgun um Stikuferðina, ásamt því að Landinn verður með lítið innskot síðar, um ferðina og samstarf F4x4 við heyrnarlausa.

    Við þökkum öllu því frábæra fólki sem tók þátt í þessu góða starfi.

    Kveðja Didda





    06.09.2011 at 08:47 #735615
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    Umhverfisnefndin fékk heilt sérblað fyrir sig í Fréttablaðinu í dag. [url=http://vefblod.visir.is/index.php?s=5359&p=117985:2b134yqd]Sjá hér.[/url:2b134yqd]
    kv. Óli





    18.09.2011 at 19:45 #735617
    Profile photo of Sæbjörg Richardsdóttir
    Sæbjörg Richardsdóttir
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 127

    Heyrnarlausir jeppamenn í stikuferð – sjá í Landanum í kvöld :)
    kveðja Didda





    18.09.2011 at 20:15 #735619
    Profile photo of Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Keymaster
    • Umræður: 32
    • Svör: 604

    Flott í Landanum!

    Kv.hsm





    18.09.2011 at 20:21 #735621
    Profile photo of Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Keymaster
    • Umræður: 244
    • Svör: 1204

    Frábær kynning. Myndir segja meira en mörg orð.

    Kv. SBS.





    18.09.2011 at 20:54 #735623
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Með betri kynningu sem F4x4 hefur fengið. Það er nefninlega hlustað á heyrnarlausa svo kaldhæðnislegt sem það kann að hljóma. Flott mál.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    18.09.2011 at 21:14 #735625
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Hrein snilld verð ég að segja. Þarna var allur pakkinn. Til hamingju með þetta umhverfisnefnd og aðrir sem að þessu stóðu. Sammála Erling hér að ofan, ein besta kynning sem f4x4 hefur fengið :-)
    Kv Jón G Snæland





    19.09.2011 at 00:03 #735627
    Profile photo of Dagur Bragason
    Dagur Bragason
    Participant
    • Umræður: 57
    • Svör: 1058

    Hér er linkur á Landann og er stikuferðin aftast: http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4606232/2011/09/18/





  • Author
    Replies
Viewing 16 replies - 21 through 36 (of 36 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.