This topic contains 41 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Ebbi Halldórsson 17 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Stikuferð umhverfisnefndar verður að þessu sinni helgina 31. ágúst til 2. sept. Stikuð verður leiðin frá Jökulheimum inn að Sylgjufelli sem er hluti af svokallaðri Bárðargötu, en þessi leið hefur verið á áætlun okkar nokkur ár. Þetta er svæði sem verulega er þörf á að stika, víða foksandur og slóðir hverfa við minnsta vind.
.
Skráning er hjá umhverfisnefndarmeðlimum eða með meldingu hér að neðan.Kv – Skúli
umhverfisnefnd
You must be logged in to reply to this topic.