Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › standsetning
This topic contains 18 replies, has 1 voice, and was last updated by Viðar Örn Hauksson 21 years ago.
-
CreatorTopic
-
08.03.2004 at 22:16 #193942
komiði sælir.
nú er komið að því að leggja lokahönd á breytingu á bílnum og fara með hann í skoðun. Getur einhver sagt mér hvað ég þarf í bílinn til að fara með hann í sérskoðun? slökkvitæki, sjúkrakassa, vigta bílinn? og örugglega eitthvað fleira og hvar fæ ég þessa hluti á sanngjörnu verði? veit einhver hvað svona hlutir kosta?
kveðja Gunni Freyz
R-3313 -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
08.03.2004 at 22:33 #497704
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
…þarftu að læra að skrifa nafnið þitt rétt, en skoðun á bíl krefst undirskriftar þinnar!
08.03.2004 at 22:33 #491122
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
…þarftu að læra að skrifa nafnið þitt rétt, en skoðun á bíl krefst undirskriftar þinnar!
08.03.2004 at 22:42 #497706átti þetta að vera fyndið??
hvaða skítkast er þetta? ef þú hefur ekki gagnlegar upplýsingar skaltu heldur sleppa því að skrifa.
08.03.2004 at 22:42 #491124átti þetta að vera fyndið??
hvaða skítkast er þetta? ef þú hefur ekki gagnlegar upplýsingar skaltu heldur sleppa því að skrifa.
08.03.2004 at 22:51 #497708Sæll, ég fór með minn í svona skoðun ekki alls fyrir löngu.
Ég safnaði saman á blað helstu breytingum, þ.e. hverju var breytt, hvernig lyft o.s.frv. – er í raun óþarft en hvað hefur maður sosum að fela ?
Annars þarftu:
Hraðamælavottorð – ég greiddi Ökumælaþjónustunni u.þ.b. 15þús fyrir það og breytingu á mæli
Vigtarvottorð – fór í malarstöðina á bak við gullbúðina Ingvar Helgason og borgaði 500 kall þar fyrir vottorðið
Slökkvitæki
Sjúkrakassa (ég keypti púða sem var á Essó tilboði og dugði það, minnir 5þúsund kall)kveðja, Sigurður M.
08.03.2004 at 22:51 #491126Sæll, ég fór með minn í svona skoðun ekki alls fyrir löngu.
Ég safnaði saman á blað helstu breytingum, þ.e. hverju var breytt, hvernig lyft o.s.frv. – er í raun óþarft en hvað hefur maður sosum að fela ?
Annars þarftu:
Hraðamælavottorð – ég greiddi Ökumælaþjónustunni u.þ.b. 15þús fyrir það og breytingu á mæli
Vigtarvottorð – fór í malarstöðina á bak við gullbúðina Ingvar Helgason og borgaði 500 kall þar fyrir vottorðið
Slökkvitæki
Sjúkrakassa (ég keypti púða sem var á Essó tilboði og dugði það, minnir 5þúsund kall)kveðja, Sigurður M.
08.03.2004 at 22:59 #497710Gleymdi þessu áðan, [url=http://www.frumherji.is/uploads/files/DD7158104F28.pdf:15reg5ye]snepill[/url:15reg5ye] á [url=http://www.adobe.com/products/acrobat/readstep2.html:15reg5ye]pdf-formi[/url:15reg5ye] á vefsíðu Frumherja.
Segir allt sem segja þarf um pappírsflóðið.
08.03.2004 at 22:59 #491128Gleymdi þessu áðan, [url=http://www.frumherji.is/uploads/files/DD7158104F28.pdf:15reg5ye]snepill[/url:15reg5ye] á [url=http://www.adobe.com/products/acrobat/readstep2.html:15reg5ye]pdf-formi[/url:15reg5ye] á vefsíðu Frumherja.
Segir allt sem segja þarf um pappírsflóðið.
09.03.2004 at 00:09 #497712Takk fyrir þetta
09.03.2004 at 00:09 #491130Takk fyrir þetta
09.03.2004 at 10:01 #491132Sæll
Ég sá eitt sem ekki var talið upp, það er ef þú hefur breytt einhverju í stýrisgang, t.d. smíðað nýjan stýrisarm á liðhús eða breytt togstöng þá þarf hún að vera vottuð frá Iðntæknistofnun eða smíðuð á verkstæði sem er með leyfi til að smíða í stýrisgang.
Ég fékk lýsingu af stýrisarmi og fleiru hjá Iðntæknistofnun, fór bara eftir henni og vandaði mig að sjóða. Svo fór ég með arminn upp á Iðntæknistofnun og þeir röngenmynduðu hann og skoðuðu og gáfu svo út vottorð sem ég lét fylgja bílnum í breytinga skoðun.
Kveðja O.Ö.
09.03.2004 at 10:01 #497714Sæll
Ég sá eitt sem ekki var talið upp, það er ef þú hefur breytt einhverju í stýrisgang, t.d. smíðað nýjan stýrisarm á liðhús eða breytt togstöng þá þarf hún að vera vottuð frá Iðntæknistofnun eða smíðuð á verkstæði sem er með leyfi til að smíða í stýrisgang.
Ég fékk lýsingu af stýrisarmi og fleiru hjá Iðntæknistofnun, fór bara eftir henni og vandaði mig að sjóða. Svo fór ég með arminn upp á Iðntæknistofnun og þeir röngenmynduðu hann og skoðuðu og gáfu svo út vottorð sem ég lét fylgja bílnum í breytinga skoðun.
Kveðja O.Ö.
09.03.2004 at 11:00 #491134sæll, og takk fyrir upplýsingarnar.
stál og stansar breyttu fyrir mig stýrisganginum og breyttu kóninum á liðhúsunum, en svo setti ég þetta saman sjálfur. ættu þeir hjá stál og stönsum á láta mig fá vottorð fyrir breytingunni??
kveðja Freyz
R-3313
09.03.2004 at 11:00 #497716sæll, og takk fyrir upplýsingarnar.
stál og stansar breyttu fyrir mig stýrisganginum og breyttu kóninum á liðhúsunum, en svo setti ég þetta saman sjálfur. ættu þeir hjá stál og stönsum á láta mig fá vottorð fyrir breytingunni??
kveðja Freyz
R-3313
09.03.2004 at 12:12 #491136Sæll
Ég veit ekki hvernig þetta fer fram þegar verkstæði með leyfi gerir þetta, en mig minnir að þá eigi hluturinn sem er smíðaður að vera merktur með einhverju númeri eða auðkenni vekstæðis.
Sennilega er bara best að tala við þá í Stál og Stönsum eða að tala við Iðntæknistofnun þeir segja þér örugglega hvernig þetta virkar.
Kveðja O.Ö.
09.03.2004 at 12:12 #497718Sæll
Ég veit ekki hvernig þetta fer fram þegar verkstæði með leyfi gerir þetta, en mig minnir að þá eigi hluturinn sem er smíðaður að vera merktur með einhverju númeri eða auðkenni vekstæðis.
Sennilega er bara best að tala við þá í Stál og Stönsum eða að tala við Iðntæknistofnun þeir segja þér örugglega hvernig þetta virkar.
Kveðja O.Ö.
09.03.2004 at 12:38 #491138Sæll Freyz,
Þú þarft ekki vottorð fyrir þessari breytingu á stýrisgangi þar ekki er um að ræða nýsmíði.
Þarna er aðeins verið að snúa stýrisstöngum.
Ég er búinn að láta breyta 2 stýrisgöngum svona án athugasemda en að sjálfsögðu er þetta skoðað í breytingarskoðun.
kv,
Viðar
09.03.2004 at 12:38 #497720Sæll Freyz,
Þú þarft ekki vottorð fyrir þessari breytingu á stýrisgangi þar ekki er um að ræða nýsmíði.
Þarna er aðeins verið að snúa stýrisstöngum.
Ég er búinn að láta breyta 2 stýrisgöngum svona án athugasemda en að sjálfsögðu er þetta skoðað í breytingarskoðun.
kv,
Viðar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.