FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Stálfelgur/léttmálmsfelgur

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Stálfelgur/léttmálmsfelgur

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Heimir Jóhannsson Heimir Jóhannsson 22 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 31.01.2003 at 00:09 #192084
    Profile photo of
    Anonymous

    Einn tilgangur vefspjallsins er að við lærum hver af öðrum. Við þurfum ekki allir að endurtaka sömu mistökin = þetta snýr að spurningu dagsins sjá neðar á forsíðu. Stálfelgur/léttmálmsfelgur mig langar að spyrja félaga mína um reynslu af léttmálmsfelgum.endilega sendið athugasemdir sjállfur þarf ég með reglulegu millibili að senda þær í rettingu hjá Magga á höfðanum til að geta keyrt áfram. hvað um ykkur þola ykkar létt málmsfelgur háfjallaloftið og það sem því fylgir. Eða eigum við að segja við félaga okkar í klúbbnum gleymið álfelgunum og klæðskerasaumið felgurnar á ykkar bíl stál með soðinni rönd til að affelgist síður.
    Kveðja Guðberg

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 31.01.2003 at 01:14 #467356
    Profile photo of Rúnar Ingi Hjartarsson
    Rúnar Ingi Hjartarsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 86

    ….eða eitthvað þarna á milli.

    Einfalt í mínum huga, ég forðast eins og auða jörð að ferðast með mönnum sem eru með eitthvað annað en stál undir vagninum!





    31.01.2003 at 06:09 #467358
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Mér hefur aldrei dottið í hug að setja annað en stálfelgur undir mína jeppa. Ég hef heldur aldrei verið með soðna kanta, á þeim 12 árum sem ég hef stundað að sleppa lofti úr dekkjum, hef ég tvisvar affelgað, í fyrra skipið í jökulsprungu á Öræfajökli, hitt skiptið við að aka á grjót í Dómadalshrauni.





    31.01.2003 at 08:12 #467360
    Profile photo of Olgeir Örlygsson
    Olgeir Örlygsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 343

    Sælir

    Stál !

    Hef séð dekkin leka af álfelgum við minnsta tilefni.

    Stál skal það vera !

    Kveðja O.Ö.





    31.01.2003 at 10:32 #467362
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Stál skal það vera.

    Félagi minn er með álfelgur og lentir ítrekað í því
    að felgan spólar inn í dekkinu þegar búið er að hleypa
    úr og komið er í átök. Hann er því tíður gestur á
    hjólbarðaverkstæði til að jafnvægisstilla dekkin.

    Kv GE





    31.01.2003 at 11:04 #467364
    Profile photo of Einar Elí Magnússon
    Einar Elí Magnússon
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 942

    Félagi minn er á Toyþotu með álfelgum – hann segist líma dekkin (38") á felgurnar og hleypa hiklaust úr þeim eins og honum dettur í hug.

    Sjálfur er ég í stálinu – eftir að hafa tvisvar misst hjól undan fáknum á keyrslu (lærði þá hugtakið "of þykkar felgur úr of mjúku efni").

    En ef álið er slík ónýta sem hér er lýst að ofan, af hverju er þá verið að selja það? Ekki eru felgurnar svo mikið léttari, þykktin er orðin slík. Þær eru að vísu til með smart munstri og pjatti – en er það það eina sem heillar?

    Gaman væri að heyra hvort einhver á álfelgum ber þeim góða sögu.

    kv.
    Gráni gamli





    31.01.2003 at 11:39 #467366
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Afhverju tengja menn alltaf léttmálmsfelgur við álfelgur. Eru magnesíum ekkert þar inni í myndinni? Eða eru þær sömu göllum gæddar og álið?

    Andri





    31.01.2003 at 12:02 #467368
    Profile photo of Heimir Jóhannsson
    Heimir Jóhannsson
    Participant
    • Umræður: 22
    • Svör: 171

    Ég er einn af þeim sem er búinn að afskrifa þessar Ál- og Léttmálmsfelgur í jeppaferðir. Ég átti svona léttmálmsfelgur og þær voru þeim skemmtilega kost gættar að brotna þegar maður keyrða stein. Þá er álið skömminni skárra.

    kv,
    heijo





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.