This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Andreas Jacobsen 17 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir. Ég ætla að setja fartölvuna mín í ferðabílinn og vantar fróðleik úr visku og reynslubrunni ykkar.
Þannig er að mig langar til að eiga á diskum og eða í henni landa og vegakort af landinu okkar, með örnefnum. Best væri auðvitað að það væri hægt að kafa dýpra í kortin og frá fram fróðleik um staðina og svo gönguleiðir.
Nú langar mig helst til að fá sem mestar upplýsingar um hvað er sniðugast í þessu, sé enga ástæðu til að ég sé að finna upp hjólið.Annað svona í leiðinni. Hafið þið reynt að nettengja bílana ykkar?
Með fyrirfram þakklæti.
Guðjón Guðvarðarson.
You must be logged in to reply to this topic.