FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Stærsti og mesti jeppinn

by Gísli Rúnar Kristinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Stærsti og mesti jeppinn

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Baldvin Baldvin 17 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.10.2007 at 22:10 #201047
    Profile photo of Gísli Rúnar Kristinsson
    Gísli Rúnar Kristinsson
    Participant

    1) Hvaða jeppi er á stærstu dekkjunum?
    2)Hvaða bíl telja menn vera MESTA jeppann sem þeir vita um? Burtséð frá dekkjastærð kannski!!!

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 26.10.2007 at 23:05 #601106
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Klárlega [url=http://www.ey4x4.is/myndir/erlingur/flateyjardalur/IMG_2972.JPG.html?g2_imageViewsIndex=2:1ozmgep9]þessi hérna.[/url:1ozmgep9]

    Kveðja:
    Erlingur





    27.10.2007 at 06:43 #601108
    Profile photo of Gísli Rúnar Kristinsson
    Gísli Rúnar Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 161
    • Svör: 390

    hvaða jeppi er á stærstu dekkjunum á íslandi?





    27.10.2007 at 07:04 #601110
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Það mun vera bens júnimok hann er á 52 t hvort það er hægt að kalla hann til jeepa ekki frekar en suma aðrar tegundir svo eru til aðrir 6 – 8 hjóla sem er á 60t eða stæra sem hjálpasveit nota

    kv,,, MHN





    27.10.2007 at 14:10 #601112
    Profile photo of Otti Rafn Sigmarsson
    Otti Rafn Sigmarsson
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 131

    Fellur þó ekki alveg undir jeppa.

    https://old.f4x4.is/new/photoalbum/defau … 4458/31173





    27.10.2007 at 21:51 #601114
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Fordinn hjá Erni Ingva er nú helvíti öflugur, annars er Econline-inn hans Gunna Egils ansi mikil græja… Er enginn kominn með 6-hjóla 49" bíl?





    28.10.2007 at 09:52 #601116
    Profile photo of Markús B. Jósefsson
    Markús B. Jósefsson
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 78

    Sandur hf á Lapplander C306 sem er 6 hjóla á 49", ef ég man rétt er búið að breyta honum mikið og ku hann vera með 6,9 l TD Ford á pallinum og eitthvað fleira dótarí.

    [url=http://www.123.is/album/display.aspx?fn=sms&aid=695718846:38jg75l8][b:38jg75l8]Volvo C306[/b:38jg75l8][/url:38jg75l8]





    28.10.2007 at 09:54 #601118
    Profile photo of Markús B. Jósefsson
    Markús B. Jósefsson
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 78

    Það fer nú ekki mikið fyrir Suburbaninum við hliðina á Lappanum.

    kv.
    Markús





    28.10.2007 at 23:08 #601120
    Profile photo of Sigurbjörn Gunnarsson
    Sigurbjörn Gunnarsson
    Member
    • Umræður: 51
    • Svör: 160

    En hvernig er þessi Volvo að standa sig í ófærð. Ég heyrði af manni sem fékk sér svona original og ætlaði heldur betur að sýna félögunum í tvo heimana. Var með miklar yfirlýsingar en það þurfti ekkert margar ferðir til að þagga niður í honum því að bílinn var ekkert að drífa mikið. Þannig að hann endaði á því að selja bílinn með skottið á milli lappana.
    En þetta er gríðarlega verklegur bíll þessi Volvo en það er nú líka Raminn hér að ofan. Hann er bara flottur á fjöllum





    29.10.2007 at 10:02 #601122
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    En í kröftum, dráttargetu og drifgetu held ég að séu fáir bílar sem slái þessum við 8 hjóla sem Fjallamenn eru með að störfum á Langjökli.
    Missti alveg úr mér Patrol metinginn eftir að hafa ekið honum um jökul nokkrum sinnum.

    [url=http://activity.is/index.php?action=gallery&method=view&cid=11:3mxh4d64][b:3mxh4d64]Þessi rauði þarna fyrir miðju að labba yfir sprungur með fullan pall af fólki, ca 17 tonn þarna líklega á ferð[/b:3mxh4d64][/url:3mxh4d64]





    29.10.2007 at 10:06 #601124
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    að þá eru öflugustu jeppar landsins líklega 46" Patrolinn hans Kidda Bergs og 46" Landcruiserarnir nokkrir sem eru til.
    .
    Öflugasti pick up bíllinn er líklega 6 hjóla Raminn fyrir norðan.
    .
    Öflugasti Econolinerinn er síðan líklega 6 hjóla bíllinn hans Gunna Egils.
    .
    Væri freistandi að setja hérna inn líka Patrolinn hans Hlyns, en það er ljótt að ljúga :)





    29.10.2007 at 12:05 #601126
    Profile photo of Gísli Rúnar Kristinsson
    Gísli Rúnar Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 161
    • Svör: 390

    hvað er Xstream patrolinn á stórum dekkjum? er hann ekki á 49"??? myndi hann ekki flokkast undir einum af betri jeppum hér á landi. finnst hann allavega alveg rosalega vígalegur þegar maður sér hann





    29.10.2007 at 14:21 #601128
    Profile photo of Baldvin
    Baldvin
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 524

    Gleymdi honum hreinlega, enda fer AFAR lítið fyrir honum





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.