This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Árni Bergsson 15 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Hafa menn verið að skipta um drif í 8″ Hilux hásingum?
Hvaða drif hafa verið notuð? Passa Toyota öxlarnir í einhver önnur drif?
Hvernig passa drifin í drifkúlurnar á hásingunum, hafa menn verið að skera í þær og smíða utan um drifið?
Er svipuð dýpt á mismunadrifinu, þ.e.a.s. eru mismunadrifin jafnlangt útúr kögglinum eða myndi þurfa að sjóða spacer á milli til að öxlarnir pössuðu í?
Er hægt að raða svona saman með orginal pörtum úr mörgum tegundum þannig að það virki bara?
Hafa menn verið að láta renna öxla og fræsa í þá nýjar rillur í svona grams?
Haukur Þ.
You must be logged in to reply to this topic.