This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 19 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Samkvæmt því sem ég hef heyrt þá hafa SSB eða gufunes stöðvar, eins þær hafa verið kallaðar, verið lagðar niður, þ.e.a.s enginn skipulgð hlustun á þessar stöðvar. Ef svo er rétt þá spyr ég afhverju eru menn þá að setja þetta í bílana hjá sér?
Ég sá t.d. fyrir stutta nylegan patrol með svona, er þetta bara sett í til að auka dótastuðulinn eða til að bæta útlitið á bílnum(ekki skot á potrol), sjálfum finnst mér þetta frekar töff loftnet, eða er þetta ekki eins útdautt eins og ég held.Ef það er einhver sem veit eitthvað um þetta, þá er sá hin sama beðin að fræða okkur fáfróðu í þessum efnum.
Kv
Snorri Freyr
You must be logged in to reply to this topic.