FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Spurning um smurningu

by Hafsteinn Þór Hafsteinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Spurning um smurningu

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson Hafsteinn Þór Hafsteinsson 21 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 29.01.2004 at 19:47 #193608
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant

    Hvar mæla Patrol eigendur, eða gúrúar almennt að maður láti smyrja?

    -haffi

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 29.01.2004 at 19:57 #486382
    Profile photo of Bjarki Logason
    Bjarki Logason
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 775

    Ég hef verið að smyrja á 5,000km fresti svona ca það fer svolítið eftir notkun á bílnum finnst mér,ef ég keyri mikið stuttar ferðir,og að jeppast þá smyr ég ekki sjaldnar. En ef ég er mikið að keyra langkeyrslur (eins og í sumar ferðum) þá finnst mér í lagi að gera þetta svona 6-8000km fresti.
    Kv: Bjarki





    29.01.2004 at 21:29 #486384
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    En spurningin var, HVAR? :)

    -haffi





    29.01.2004 at 22:33 #486386
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Heima í bílskúr, treysti eingum nema sjáljum mér í að gera þetta almennilega, enda þá veit ég hvað og hvernig þetta var gert !

    kv. vals





    29.01.2004 at 22:40 #486388
    Profile photo of Arnór Árnason
    Arnór Árnason
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 430

    Ég hef látið smyrja á Olís-stöðinni sem er í kjallarnum í húsinu ofan við B&L uppi á Höfða – Fosshálsi 1 ef ég man rétt.

    Þetta eru flestir jeppakallar sem vinna þarna og ég hef bara góða reynslu af þeim og það er alltaf hægt að fá góð hint um hitt og þetta ef maður leitar eftir því.





    30.01.2004 at 09:53 #486390
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    vinur minn lenti í því fyrir stuttu að smurningarverkstæði hafi klikkuð og tappin datt úr framhásingunni á patrol.. með tilheyrandi kostnaði..

    Síðan fyrir einhverjum árum lét pabbi smyrja izusu 3.1td pickup sem hann var á .. hann stoppaði svona 70km frá smurstöðinni með olíuljósið.. og viti menn… tappin var farinn úr…

    Kv,
    Jón þór





    30.01.2004 at 11:03 #486392
    Profile photo of Gísli Sverrisson
    Gísli Sverrisson
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 332

    Ég læt alltaf smyrja í Hjólbarðahöllinni. Þar er jeppakall sem sér um smurningar og ekki skemmir það fyrir Patrolmenn að hann ekur um á fagurblökkum Patrol sjálfur.
    Aldrei lent í veseni með þá.

    kv.
    Gísli S.





    30.01.2004 at 14:40 #486394
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég mæli með smurstöðinni í garðabæ, í sama húsi og skoðunarstöðinn.

    Frábær þjónusta og gott verð.
    Ekki skemmir fyrir að starfsmennirnir eru búnir að vinna við þetta mjög lengi og annar vann áður á jeppabreytinga verkstæði.

    Kv. Baldur





    30.01.2004 at 15:34 #486396
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Fór í Smurhöllina eins og Gísli S. lagði til, afar fín þjónusta, kallinn á einmitt sjálfur Patrol. Mæli með honum!

    -haffi





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.