This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Freyr Þórsson 13 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir allir.
Ég er að setja olíumiðstöð í fordinn hjá mér (F350 2005) og er eitthvað pínu hikandi hvernig ég á að tengja hana.
Ég læt fylgja með mynd eins og ég ímyndaði mér að væri sniðugt en síðan fór ég að hafa áhyggjur af því að þá flæðir náttúrulega alltaf í gegnum miðstöðina og framhjá lokanum = alltaf of heitt í bílnum.Spurningarnar til ykkar snillangana eru tvær.
1. Hvernig er best að tengja svoan miðstöð í þessa bíla
2. magnlokanum er stýrt með lofti, veit einhver hvort það er hægt að láta flæða í gegnum hann þegar slökt er á bílnum, þ.e. er hann default opinn eða lokaður.
Ef svo er þá gengur í raun að hafa loopu bara eftir lokann með einstefnuloka á milli út og inntakst miðstöðvar.Von um viðbrögð.
[attachment=0:3vraditl]tenging.jpg[/attachment:3vraditl]ívar
You must be logged in to reply to this topic.