This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Hrolfur Árni Borgarsson 14 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Mig langar að bera fram smá spurningu ef einhver getur svarað mér. Ef búið er að breytingarskoða bíl og svo skiptir maður um hásingar undir honum og breytir fjöðrunarkerfi úr t.d. blaðfjöðrun í gorma en engu öðru breytt svo sem dekkjastærð, á þá nokkuð að þurfa að breytingarskoða aftur eða eru bara þessar breytingar teknar út, spyr sá sem ekki veit. Gott ef einhver gæti sagt manni þetta því ég hef fengið misvísandi upplýsingar á skoðunarstöðvum þar sem ég hef spurt.
Kv. Björn Ingi
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
You must be logged in to reply to this topic.