FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Spurning í kvöld

by Magnús Hallur Norðdahl

Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › Spurning í kvöld

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl Magnús Hallur Norðdahl 16 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.02.2009 at 19:44 #203751
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant

    Hverjir eru 5 hæstu fjallvegir á Íslandi og á þjóðvegi 1

    Hæð yfir sjó í metrum og þjóðvega númer

    ( Jeppa menn eiga vita þetta ? )
    kv,,,, MHN

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 05.02.2009 at 19:57 #640196
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Hvað áttu við.
    Áttu við á þjóðvegi 1 eða bara hæðstu fjallvegi almennt í þjóðvegakerfinu eða í slóðakerfinu ?





    05.02.2009 at 19:59 #640198
    Profile photo of Ingi Ragnarsson
    Ingi Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 33
    • Svör: 280

    vona að þetta takist

    [img:32lw3592]http://vegagerdin.is/media/vegakerfid//VeggongBryrFjallvegir.jpg[/img:32lw3592]





    05.02.2009 at 20:57 #640200
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Tjah…ég var alls ekki búinn að átta mig á hversu hátt þessi vegur liggur. 120 metrum hærri en Bláfellsháls. Magnað.





    05.02.2009 at 22:22 #640202
    Profile photo of Páll Halldór Halldórsson
    Páll Halldór Halldórsson
    Member
    • Umræður: 37
    • Svör: 609

    Jú, þetta vissi ég… enda varð rallýbíllinn okkar Jóa ætíð ansi kraftlaus á efsta hluta Kaldadals. Urðum stundum að bæta við túrbínuna við ræsingu, til að hafa búst í 700 m. kv Palli





    05.02.2009 at 23:08 #640204
    Profile photo of Pétur Friðrik Þórðarson
    Pétur Friðrik Þórðarson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 311

    Etv. Eyjafjarðarleið frá Sprengisandsleið. Liggur um eða yfir 900 m yfir sjávarmáli





    05.02.2009 at 23:10 #640206
    Profile photo of Pétur Friðrik Þórðarson
    Pétur Friðrik Þórðarson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 311

    Sé að búið er að setja inn þetta fína kort með öllum upplýsingum. Afsakið fljótfærnina





    05.02.2009 at 23:14 #640208
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Af slóðum þá nær Hólafjallsleiðin um 970 m við Landakot og Gæsavatnaleið um 1100. Er þó ekki með nákvæmar tölur á henni en held að hún sé hæðst





    05.02.2009 at 23:17 #640210
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Og svo mábæta því við að vegurinn inn að Öskjuvatni endar í um 1080 m





    05.02.2009 at 23:21 #640212
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Það er komið svör við öllum fjallvegum en vantar yfir veg no.1
    bíð með að setja það inn ( leifi mönnum að spreita sig aðeins lengur

    kv,, MHN





    06.02.2009 at 14:01 #640214
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Sú leið á þjóðvegi 1 sem liggur hæst yfir sjó er vegurinn um Langadal við Svartfell á Möðrudalsöræfum en þar er vegurinn í 600 m hæð . Þar á eftir kemur Öxnadalsheyði í 540 m hæð og Vegaskarð sem liggur í 500 m hæð á milli Víðidals og Möðrudals á Fjöllum. ( annað er komið )

    kv,,,, MHN





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.