This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Ágúst Axelsson 16 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég vil byrja á að segja að ég er frekar grænn í þessum málum og vona að hér inni séu menn sem eru til í að hjálpa áhugasömu en reynslulitlu fólki af stað. Áhuginn kviknaði núna í sumar eftir að hafa fest Suzuki Vitara bíl ótal sinnum í veiðferðum vítt og breitt um landið. Nú hefur mér áskotnast 2005 árgerð af Pajero og langaði mig að kanna hvort þið gætuð ráðlagt mér þegar kemur að því að setja þennan bíl á 33″ dekk og hækka örlítið. Þetta er bíll í eigu fyrirtækis sem ég vinn hjá og hef ég ekki tök á að breyta honum mikið. Er ekki hægt að gera þetta án þess að það kosti mann yfir 500þ ? Getur maður ekki komist í notaðar felgur, jafnvel með dekkjum og þarf vinnan að kosta mörg hundruð þúsund ef breytingarnar eru smávægilegar? Með fyrirfram þökkum.
Gunnar
You must be logged in to reply to this topic.