This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hallgrímur Óskarsson 15 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Renndum upp í Nýjadal sl. þriðjudag. Einstakt veður og gott keyrslufæri en töluverður snjór í veginum á köflum og skaflar í lægðum. Oddhvasst grjót víða uppúr fyrir utan veg. Lítið væri í Svartá en ekki var hún ekki botnfrosin frekar en venjulega þrátt fyrir 16 stiga frost.
Ferðin var prófsteinn á nýbreyttan Range Rover 4.6L á „44 DC dekkjum. Bílinn, sem er í eigu Ágústs Benediktssonar, er einstaklega vel smíðaður og kom gríðarlega vel út í ferðinni.Stutt videó úr ferðinni:
http://www.youtube.com/watch?v=oGETJ-HtNKsKveðja, Franz
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.