FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Spjallið

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Spjallið

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Einar Kjartansson Einar Kjartansson 18 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.11.2006 at 18:06 #198903
    Profile photo of
    Anonymous

    Innanfélagsmál.

    Nú hefur þræðinum Innanfélagsmál verið breytt þannig að hann er lokaður utanfélagsmönnum. Og var það gert til þess að félagsmenn hefðu einhvern vettvang til þess að skrifa pistla sem kannski væru ekki opnir fyrir utanfélagsmönnum, fjölmiðlum, stofnunum, fyrirtækjum eða hverjum þeim sem við vildum ekki að kæmu inn og læsu þessa þræði. Það sem gerðist hinsvegar var að margir fóru að skrifa allt mögulegt inn á Innanfélagsmál og voru t,d 6 af 10 þráðum á forsíðunni undir Innanfélagsmál núna á laugardaginn. Þar voru ýmsir pistlar sem einmitt eiga erindi til utanfélagsmanna. Samanber tilkynningar um félagsfundi deilda.
    Því vill ég benda mönum á að ofnota ekki Innanfélagsmála þráðinn, þannig að það verði fráhrindandi fyrir utanfálagsmenn að koma hérna inn.
    Reyndar kom ég með tillögu um það að breyta þræðinum Sýningarmál í OPIN innanfélagsmál og innanfélagsmáli í LOKUÐ innanfélagsmál. Einfalt og þægilegt það sem þráðurinn sýningarmál er nánast ekkert notaður.

    Þar sem maður er að fjalla um spjallið, þá er ekki úr vegi að benda á það að auglýsingamyndir eigar ekki að vera í myndaalbúmi, enda leiðinlegt þegar það fyllist af fólksbílamyndum. Og aðeins meira tuð. Einhvernvegin fynnst mér það dónaskapur gagnvart félögum sínum að setja inn sömu auglýsingar mörgum sinnum í röð til þess að koma sínu dóti á framfæri og skjóta með því móti auglýsingum félagssinna út að topp tíu, jafnvel þó manni sé mikið í mun að selja t,d bilaða tölvu. Í mínum huga er þetta svona einhverveginn einsog að svindla sér inn í röð. tja

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 06.11.2006 at 19:54 #566948
    Profile photo of Einar Steinsson
    Einar Steinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 752

    Það er annað sem fer svolítið í taugarnar á mér og það er þegar verið er að breyta þráðum eftirá. Það er fullt af þráðu hérna sem eru algerlega samhengislausir og óskiljanlegir vegna þess að teknir hafa verið út póstar eða þeim breitt. Ég skil svo sem að allt sé í rúst eftir stórviðrið sem geysaði á spjallinu fyrir nokkrum vikum en það eru lika mörg dæmi um þræði sem eru illskiljanlegir þó að sá fellibylur hafi ekki komið nálægt þeim. Mér hefur alltaf litist vel á þá hugmynd að pósturinn sé aðeins opin til breitinga í stutta stund til að villur sem fólk sér um leið og það ýtir á "Í lagi" séu leiðréttar en síðan læsist hann. Fólk verði síðan bara að standa við sitt og biðjast afsökunar eða leiðrétta villur í öðrum pósti ef þannig háttar.





    06.11.2006 at 20:46 #566950
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það vantar líka takka til að eyða út gömlum auglýsingum ( smáauglýsingu). Eins og Ofsi talar um þá eru menn að setja inn sömu auglýsinguna aftur og aftur til að auglýsa hlutinn (hef gert það sjálfur með bíl sem ég var með því ég hafði ekki pláss fyrir hann). Minnir að þetta hafi verið á gömlu síðunni takki til að eyða út smáauglýsingu. Það mætti kannski hafa tíma mörk á auglýsingum þá dettur hún út eftir ákveðinn tíma t.d vika og menn setja þá bara aftur inn auglýsingu?





    06.11.2006 at 21:41 #566952
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    17. október 10888 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    18. október 12897 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    19. október 12638 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    20. október 10940 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    21. október 12040 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    22. október 13847 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    23. október 12622 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    24. október 9278 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    25. október 11504 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    26. október 8811 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    27. október 9490 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    28. október 10738 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    29. október 9787 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    30. október 13219 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]
    31. október 14150 [Sundurliðun|Eftir klukkutíma]

    Samtals í október 362171
    Datt í hug að sýna ykkur niðurstöður heimsókna á vefinn fyrir síðasliðinn mánuð





    07.11.2006 at 10:25 #566954
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Þegar ég hef sett myndir inn á spjall, sem eru hýstar á mínum tölvum, þá get ég séð hversu oft þær eru sóttar. Þegar ég hef gert þetta, þá hefur útkoman verið að þessir spjallþræðir séu skoðaðir frá um það bil 100 mismunandi tölvum. Ef þræðirnir ganga lengi, þá eru þeir skoðaðr aftur og aftur af sömu einstaklingum. Þetta er í samræmi við þann fjölda sem tekur þátt í könnunum á síðunni.

    Á svona vef verða til margar færslur í loggnunum, í hvert sinn sem smellt er á síðuna, þeir sem heimsækja síðuna smella nokkrum sinnum í hverri heimsókn. Ég veit ekki hvort tölurnar sem Jón er með eru færslur úr loggum eða smell, en ég er viss um að þarna er ekki verið að telja hemsóknir frá mismunandi einstaklingum.

    Ég óttast að með því að leggja niður reglulega útgáfu Setursins þá sé klúbburinn að skerða tengslin við stóran hóp félagsmanna. Mistökin voru að breyta Setrinu í glanstímarit sem er svo dýrt í útgáfu að mönnum vex kostnaðurinn í augum. Þetta var alveg óþarfi.

    -Einar





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.