This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Ingi Jensson 19 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Ég þarf að skipta um spindlana í Dana 44, þetta er opið liðhús og þess vegna mega Hrísgrjónakallarnir ekki segja mér hvernig þeir gera þetta í Toyotunni sinni af því að 10 ára krakkar geta skipt um spindillegu. Ég vildi bara vera pottþéttur á að muna þetta rétt!
Þú setur nýju í…svo herðiru efri og neðri frekar jafnt…svo losaru alveg efri spindilinn og herðir neðri alveg í botn…svo herðiru efri og setur aftur dekkið á. Keyrir svo í smá tíma og herðir svo aftur.
?!?!?!?!?!
er þetta rétt munað hjá mér eða er einhver skrúfa dottin úr hausnum mínum?kv, Ásgeir
You must be logged in to reply to this topic.