This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Er einhver þarna úti sem á rafkerfi frá tölvu og í vél eða allt rafkerfið í 87-88 toyota bensín turbo 22r-te vél. Eða veitt einhver hvort hægt sé að nota rafkerfi úr venjulegum efi (turbínulausum) bíl. Vandamálið hjá mér er að ég setti turbo vél í doblecab 92 og þurfti að mixa rafkerfin saman 87(vél) og 92(bíll). Ég var með tölvu og rafkerfi frá tölvu að vél að hluta. það vantaði tengingarnar fyrir háspennukefli-kveikju og loftflæðiskynjarann sem ég notaði úr doblecab rafkerfinu. VANDAMÁLIÐ ER að kveikjan seinkar sér í staðin fyrir að flýta sér við inngjöf og check engine ljósi logar stanslaust og þegar bíllin er setur í gang kaldur þá herðir hann ekki á sér gengur eins hann sé að fara drepa á sér. Ég er búinn að prófa tölvuna í öðrum bíl og hún er í fínu lagi tveir óskildir aðilar eru búnir að mæla rafkerfið upp og finna ekkert að. Ef einhver á rafkerfi eða þekkir svona vandamál væri gott að heyra í honum/henni. ALLAR HUGNYNDIR VEL ÞEGNAR.
Takk fyrir Eyþór
You must be logged in to reply to this topic.