This topic contains 41 replies, has 1 voice, and was last updated by Sverrir Kr. Bjarnason 22 years, 1 month ago.
-
Topic
-
SOS Hálendið kallar !!!!!
Ofbýður þér þau náttúruspjöll sem verið er að vinna á náttúru Íslands í tengslum við fyrirhugaðar virkjanir ?
Hefurðu áhyggjur af því að þjóðin þurfi að bera stjarnfræðilegan kostnað af væntanlegu tapi vegna Kárahnjúkavirkjunar ?
Fjallabílstjórar ætla fjölmenna og flytja neyðarkall frá hálendi Íslands til íslenskra stjórnvalda í hádeginu föstudaginn 12 desember kl:12:20. (síðasti dagur alþingis)
Mæting við Austurvöll og SOS morsað á bílflautum milli kl: 12:20 og 12:25.
(3 stutt, 3 löng, 3 stutt , … — … )
(Ef þú kemst ekki er hægt að morsa þar sem þú ert þá stundina)Mætum og sýnum að okkur er ekki sama. Það er enn von.
LÁTUM Í OKKAR HEYRA !
You must be logged in to reply to this topic.