This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Garðar Helgason 17 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Ausið nú úr viskubrunni ykkar. Pattinn minn er að stríða mér. Þegar ég kem upp í 1700 til 1800 snúninga í álagslausum akstri fer hann að fúska og láta öllum illum látum eins og hann sé að missa olíu eða draga loft. Þetta er þó alls ekki alltaf og aldrei undir álagi. Svo hættir þetta þegar ég er kominn í ca 2600 snúninga. Komið endilega með einhverjar tilgátur því ég veit ekkert hver andsk….. þetta er. Ég get þó útilokað olíusíuna, hún er ný.
Með von um góðar hugmyndir,
Klemmi.ps. Þetta á náttúrulega ekkert að vera undir færð á fjöllum, lenti þar óvart.
You must be logged in to reply to this topic.