This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar!
Ég er í smá vandræðum með snúningshraðamælinn í Landcruser 89 millilöngum. Hann er allveg óvirkur enn tekur kippi endrum og sinnum. Það er 91 hilux vél í honum. Er þetta eitthvað allgengt? Og hafa snúningsmælarnir verið að bila af einhverju ráði? Og ef svo er hvernig get ég lagað þetta? Einnig megið þið láta mig vita hvar skynjarinn fyrir mælinn er staðsettur. Ég er búinn að athuga jarðsambandið á mælaborðinu og það virðist í lagi. Með von um góð svör!!!!
Bjartur
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.