Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › snorkel toppur
This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Fannberg 16 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
27.08.2007 at 22:11 #200703
getur einhver segt mer hvar er hagstæðast að versla snorkel topp svep eða eithvað erum með nokra bila sem vantar a eða odyr snorkel sem er liklegast ekki til en gaman væri ef einhver getur hjalpað okkur ….
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
27.08.2007 at 23:21 #595536
ég keifti topp af landrover á ebay.
svo einhvern part af þessu = í brettið.svo var bara treppað og soðið….
og rörið var beigt úr púströri og soðið saman á alla kanta…. hellings föndur en 😉
28.08.2007 at 00:01 #595538ég er kominn í samband við söluaðila ástralska framleiðandans safarisnorkel "www.safarisnorkel.com" og get athugað fyrir þig verð ef þú segir mér vörunúmer snorkelanna sem vantar eða bíltegund vélastærð og árgerð, einnig hef ég fundið söluaðila fyrir snorkel á musso 2,9 diesel en safarisnorkel eru hættir framleiðslu fyrir þá bíla, ég er í vinnslu að fara að panta snorkel bæði frá safarisnorkel og svo frá singapore, þ,a,s fyrir mussoinn þaðan.
Kv Davíð
28.08.2007 at 20:14 #595540Það er surning hvort það séu margir í Snorkel pælingum. Og hvort væri þá tilefni í hóppöntun á snorkelum frá SafariSnorkel.
Allavega hefði ég áhuga á að fá snorkel á Pattann minn.
28.08.2007 at 20:49 #595542já, væri alveg til í að fá snorkel á 60 krúsann þeas ef verðið verður hagstætt 😉
29.08.2007 at 21:47 #595544maður er að heyra allt upi 80 þusund sem er alveg utur kortinnu það vantar a 80 crus l200 98 2 wranglera 1 tacomu 95 96 patta það er spurnning hvort einhver veit verdinn a þesu a þesa bila var buinn ad hera i einnum sem var til i a redda a pattan og tacomuna og tad var 85 til 90 það ma nu föndrs slata fyrir þann penning hef mera sea verid i sambandi vid plast fyrir tækki her heima og verið i pælingunni að fara að smiða mott en það þarf ad selja strax 3 4 st af hveri svo það standi undir ser en þa er lika verið að tala um eithvað minni uphæð en best er að na goðum dil uti og ekkert vesen
29.08.2007 at 22:19 #595546http://www.man-a-fre.com/parts_accessor … %20snorkel
.
hér eru safari snorkel á 313$ (20 þús) fyrir 60 og 80 krúsa, finnst 80 kall heimkomið full-gróft..
30.08.2007 at 02:06 #595548verðið sem ég hef fengið hjá söluaðila safarisnorkel í Miami er eitthvað á milli 20-30 þús en það er fljótlega reiknað og ef að um er að ræða pöntun á einu stykki, En með snorkelið á Mussoinn hef ég ekki fengið svar enn í henni Asíu en það ætti að koma fljótlega,
Kv Davíð
30.08.2007 at 02:42 #595550Ég væri til í að vera með ef það væri einhverskonar hóppöntun á snorkelum, þó ég hafi lítið verið að skoða þetta, er með 4runner ’94.
kkv, Úlfr
30.08.2007 at 23:55 #595552Við ferðafélagarnir fluttum inn snorkel á Patról, 60 krúser og 80 krúser í fyrra, bæði fyrir okkur og hóp sem vildi nýta ferðina. Hingað komin kostuðu þau milli 35 og 40 þúsund. Það er að safnast í annan hóp sem ætlar að panta. Trúlega verður verðið í kring um 40 þús. fyrir hvert snorkel hingað komið. Pöntunin tekur 6-8 vikur. Ef einhver vill vera með í þessu þá er hægt að senda póst á stageart@centrum.is (Þórarinn) og láta vita. Það eru einnig nokkrir umgangar af dekkjum sem við tökum heim (bæði 44" DC og 38" MT) og ef einhver hefur áhuga á því þá er ekkert mál að bæta við. Bara að senda okkur línu. Menn verða bara að vera tilbúnir að vera þolinmóðir með flutningstímann því langur flutningstími lækkar verðið.
31.08.2007 at 19:01 #595554Veit ekki betur en að menn fái snorkel hjá Kidda Bergs á Patrol t.d. á milli 40 og 50 þús. og ásetningin taki ekki nema eitt hádegi u.þ.b. þannig að hann rukkar varla feitt fyrir það.
.
Hljómar fyrir mér eins og það sé einfaldara en að fara að panta, leggja út, bíða, vona, borga tolla og svo að finna einhvern sem að getur fundið út úr því hvernig þetta passar á bílinn.
.
Nema náttúrulega að menn vilji gera það sjálfir þá er það hið besta mál.
.
En að flytja inn og standa í því veseni öllu til að spara sér ca. 5000 kall? Ekki fyrir mig a.m.k.Kv. Baddi
31.08.2007 at 22:47 #595556þettað of mikið fyrir plast rör get fengið þettað a ebay meiresea gegnum shoup usa a 43 og miða mið að þettað se skrað sem auka hlutur og það eru ekki þeir odirustu a ebay en þettað er min skoðun er ekker hægt að na þesu nedar med hop pöntun tru þvi ekki
01.09.2007 at 00:21 #595558Það eru ágætis verð á snorkel [url=http://ok4wd.com/index.php/catalog/product/arb_safari_snorkel/:1fpa91c7][b:1fpa91c7]hér[/b:1fpa91c7][/url:1fpa91c7] og
[url=http://xtream4x4.it/snorkel-filtration-snorkels-c-31_37.html:1fpa91c7][b:1fpa91c7]hér[/b:1fpa91c7][/url:1fpa91c7]Kv,Dolli
03.09.2007 at 20:35 #595560Ég var að fá verð í Snorkel fyrir patrolinn minn (97) í verslun hérna innanlands. það var tæpar 80. þús kr.
Ég á von á að leita betur að þessu úti, eða smíða eitthvað sjálfur.
15.01.2008 at 00:40 #595562Davíð, fékkst þú einhver svör frá Asíu (Singapore) hvað snertir snorkelinn fyrir Musso. Ég sá mynd af honum nýlega og lítur bara bærilega út (http://www.onlineshop.com.sg/index.php? … sp_order=6.) Mig langar í svona og hafði áður bara séð mjög ruddalegan snorkel úr ryðfríu stáli frá fyrirtæki sem hét http://www.tankermotors.com.kr og var með allskonar breytingadót fyrir Mussoinn. Þetta fyrirtæki finnst ekki lengur á netinu en það er ennþá boðið upp á eitthvað af dótinu þeirra á Spáni (http://www.foro4x4.com/tienda/ssangyong … norkel.php)
Singapore-snorkellinn passar sennilega ekki við brettakanta nema að eitthvað sé skorið af þeim en það er ekki vandamál fyrir mig eins og stendur.Kveðja Jón
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.