This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarni Hjörleifsson 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
nú sit ég hérna inni í hlýjuni og les skemtilegar ferðasögur og dreymi um að geta skroppið á næstu dögum innur og vitir menn það er kavelds bilur úti núna en svo þið haldið ekki að eg sé bara í bænum og sé að vona að það sé snjókoma inná fjöllum þá bí ég eginlega bara inná fjöllum er bara á næstu grösum við gullfoss og sé hér yfir langjökul og fleyri tignarlega fjalla sín en bara svona að láta ykkur vita af snjónum vonandi kemur bara myri svo maður komist innur um hverja helgi í vetur
með kaldar snjó kveðjur
Bjarni
You must be logged in to reply to this topic.