This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Árnason 21 years ago.
-
Topic
-
Á þessu Idol kvöldi eru hetjur á ferð. En nokkrir félagar úr 4×4 Suðurnes eru að berjast við að komast í Setrið. Þeir glíma við snjó, byl, kulda en eins og sagt hefur verið um Suðurnesjamenn, fast þeir sækja ferðina. Skyggni er lítið sem ekkert, og kuldinn nístir stál, en áfram skal haldið og áfanga skal náð. Svona eiga jeppamenn að vera.
Áfram Idol.
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
You must be logged in to reply to this topic.