This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Birkir Jónsson 17 years ago.
-
Topic
-
Það hefur sjaldan verið eins gaman í vinnuni eins og í dag. Vorum að þvælast með nokkra Frakka á nokkrum jeppum og fórum Gjabakkaveg. Ég hef ekki séð svona mikin snjó þarna í mörg ár, og ánægju og gleðistöðullinn fór upp úr öllu valdi. 44″ og46″ bílar í púðri upp á húdd og allt að gerast. Ég gæti trúað að Bragabót væri fennt í kafi, og það er sleðafæri dauðans þarna. Núna er lag fyrir alla sófariddara að drífa sig út að leika, og sjá hvort ekki taki sig upp glott ….
Góðar stundir
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.