FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Snjór??

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Snjór??

This topic contains 18 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 22.09.2003 at 09:26 #192894
    Profile photo of
    Anonymous

    Jæja nú held ég það hljóti að hafa komið einhver snjór á hálendið. Skv. upplýsingum frá Hrauneyjum snjóðaði á þau þar á laugardag og frost núna um allt hálendið. Spáð éljagangi.

    Hvað var verið að tala um snjóléttan vetur! Verðum við ekki bara farin að hleypa úr niður í 3 pund innan tíðar!!!

  • Creator
    Topic
Viewing 18 replies - 1 through 18 (of 18 total)
  • Author
    Replies
  • 22.09.2003 at 09:57 #476724
    Profile photo of Ólafur Arnar Gunnarsson
    Ólafur Arnar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 544

    Allir snjóléttu veturnir byrjuðu víst með hausthreti!
    Við skulum samt von að það sé ekki tilfellið í vetur.
    Vetrarkveðjur,
    ÓAG
    R-2170.





    22.09.2003 at 22:21 #476726
    Profile photo of is
    is
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 994

    En hvernig er þetta með 10 ára regluna veturinn 74-84-94 þeir voru snjóþungir.

    Snjókveðjur,
    Kalli.





    23.09.2003 at 15:09 #476728
    Profile photo of Ólafur Arnar Gunnarsson
    Ólafur Arnar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 544

    Já við skulum svo sannarlega vona að þessi 10 ára regla standist. En ef ekki þá verður maður bara að setja snjóbyssur framan á kastaragrindina…





    23.09.2003 at 22:31 #476730
    Profile photo of Ægir Sævarsson
    Ægir Sævarsson
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 424

    Já snjór ég fór í sultarfit um helgina og lenti í snjó og skafreningi ég helt að það væri kominn vetur. svo kom ég Yfir heliseiðina áðanog þar var komin snjór og snjóruðnings tæki
    Keðja: Jepp





    24.09.2003 at 06:52 #476732
    Profile photo of is
    is
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 994

    Hafiði séð Bláfjöllin þau eru orðin HVÍT já ég meina SNJÓHVÍT.

    SNJÓHVÍTAR kveðjur
    Ís Kalli.





    24.09.2003 at 10:48 #476734
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/pag … heidi.html

    kv
    Agnar





    24.09.2003 at 11:21 #476736
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Sæll Agnar

    Ég vill þakka þér kærlega fyrir þessa slóð.
    Hún fer í tengla safnið pottþétt. Veistu um einhverjar aðrar góðar slóðir í sama flokki?

    Kveðja Fastur





    24.09.2003 at 12:03 #476738
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Sæll Fastur

    Ertu ekki örugglega með þessar:

    F4x4 :-)
    Fjallavinaf. Kári
    Útivist
    Vatnamælingar
    http://vmvefur.os.is/cgi-bin/Vatn/Vatn.exe
    Veðurspá (their.net)
    http://www.theyr.net/cg/cny/I82ab5e/F=js*NA
    Wetterzentrale
    http://wetterzentrale.de/

    Annars luma ég nú ekki á neinu öðru sniðugu held ég….
    kv
    AgnarBen





    24.09.2003 at 12:31 #476740
    Profile photo of Björgvin Richardsson
    Björgvin Richardsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 133

    http://www.skidasvaedi.is/category.asp?catID=37





    24.09.2003 at 18:12 #476742
    Profile photo of Arnór Árnason
    Arnór Árnason
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 430

    Í Setrinu eru komnir tæpir 10 cm :-/

    En Veðurstofan er búin að bæta aðeins síðuna hjá sér:
    http://www.vedur.is/athuganir/sjalfvirk … index.html

    Ef maður smellir á eitthvert línuritið (sem nær yfir 7 daga, þá fær maður nákvæmara yfirlit yfir síðasta sólahring.





    07.10.2003 at 10:51 #476744
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það er eitthvað hvítt að koma úr loftinu núna í henni Reykjavík, er að koma vetur?
    Snjókveðja Kalli.





    07.10.2003 at 12:41 #476746
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 664

    Hlíðafjall við Eyjafjörð er orðið hvítt og hefur verið síðan í gær eða fyrradag. Verðum við ekki að halda í vonina um snjó? Í gær var því nú spáð að það ætti að fara að snjóa í kvöld.

    P.S. Smári á Skíðastöðum í Hlíðafjalli sagði mér að það hefði verið ökkladjúpur snjór á bílastæðinu þar í gærmorgun.

    Haukur





    09.10.2003 at 12:49 #476748
    Profile photo of Ingi Björnsson
    Ingi Björnsson
    Participant
    • Umræður: 73
    • Svör: 1022

    "Í morgun var 5 stiga frost á Kárahnjúkasvæðinu og snjókoma. "
    Er tekið beint af mbl.is nú í morgun. Tannig að það fer að hlakka í manni. :) :) :)





    09.10.2003 at 13:16 #476750
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Samkvæmt mælingum Veðurstfofunnar, er snjódýpt við Setrið rúmlega 20 sentimetrar:
    [img:2xp3mj7e]http://www.vedur.is/athuganir/sjalfvirkar/setur/snd_1d.gif[/img:2xp3mj7e]
    En það spáð að það hlýni um helgina þannig að það er hætt við því að þessi snjór verði fljótur að fara.

    -Einar





    29.10.2003 at 19:04 #476752
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það er farið að sjóa á höfuðborgarsvæðinu, þannig að það er alveg óhætt að segja manni sé farið að kitla í puttan. Nú er bara að vona að þetta haldist svona í nokkra daga. Það fer allavegana að líða að því að maður taki bílinn úr skúrnum og skelli honum á númer!

    Hvítar kveðjur,
    Óskar





    30.10.2003 at 19:58 #476754
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Eru menn búnir að sjá [url=http://www.f4x4.is/faerd/Index.asp:1nw46t58]þetta[/url:1nw46t58].

    kv
    AB





    30.10.2003 at 20:36 #476756
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Jórunn í Hrauneyjum segir að ,,það muni vera orðrið þugfært í Landmannalaugar, það er væntanlega ekki leiðinlegt fyrir ykkur ágætu jeppamenn. Það er mjög fallegt veður og að sjá nokkuð mikill snjór úr því að fer að hækka í landinu, t.d. höfum við spurnir af því að kominn sé mikill snjór í Jökulgilið austur af Landmannalaugum."

    Það er ótrúlegt hvað þetta gerist hratt. Var þarna sl. laugardag og það var nýheflaður vegur þangað og pínulítill Hyundi á hlaðinu. Greinilegt að 5 dagar eru langur tími! bv





    30.10.2003 at 22:35 #476758
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ágætis færi í Landmannalaugar frá Hrauneyjum í dag, skafrenningur á köflum, hitastig -4° til -7°.
    Púður og skafrenningur á Dómadalsleið, frekar þungt, fennti nánast jafnóðum í för.
    Þetta er allt í áttina.
    Kv., Frikki.





  • Author
    Replies
Viewing 18 replies - 1 through 18 (of 18 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.