This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Guðbjarni Guðmundsson 22 years ago.
-
Topic
-
Ég tók um síðustu helgi mynd af veðurstöðinni við Setrið.
Ég verð því miður að tilkynna ykkur að hann sýndi „vitlaust“, þ.e. of mikið (ekki mátti nú við því), og myndin skýrir það betur, en það hefur reyndar orðið „leiðrétting“ á síðan.Ég tek það fram að ég er ekki að gagnrýna þennan snjómæli (bara skúrinn sem þarna er 😉 ), frekar að sýna hversu „fölsk“ mælingin getur verið – eins og kannski menn vissu ?
Ég vildi bara óska að það væru settir upp fleiri svona mælar, mér skilst t.d. að það sé einn slíkur á Hveravöllum en af einhverjum ástæðum, er hann ekki á netinu ??Myndin er í myndaalbúminu mínu:
http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.php?action=collection&albumid=30&collectionid=532&offset=0
You must be logged in to reply to this topic.