This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Árnason 15 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Við í Suðurnesjadeildinni vorum að koma úr Setrinu þar sem við héldum þorrablót.
Við tókum með okkur snjódýptarmæli fyrir veðurstöðina og skiptum um þannig að hægt er nú að fylgjast með snjópdýpt á svæðinu.
Slóðin á veðurstöðina er:
Setur – veðurstöð
Kveðja,
Barbara Ósk
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.