This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Karl Guðnason 19 years ago.
-
Topic
-
Var að fletta eitthvað bókum, í bók sem heitir Vatnajökull og er eftir Jón Eyþórsson veðurfræðing, og eins af stofnendum JÖRFI. Bókin kemur út 1960, en gamli skálinn á Grímsfjalli er byggður 1958. Í þessari bók er skálinn kallaður Snæheimar, líklega til að vera í stíl við Jökulheima, en þetta Snæheima nafn virðist hafa dottið uppfyrir einhvera hluta vegna. Það væri gaman að vita eitthvað meira um þessa nafngift og af hverju hún festi sig ekki í sessi.
Þess má líka geta að gígarnir við Þröskuld á Jökulheimaleið, heita Dvergar, og eru sagðir frá 1477. Ég var mikið búinn að leita að nafni á þessum gígum.
Hlynur
You must be logged in to reply to this topic.