This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Atli Sturluson 19 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Vesturlandsdeild hefur boðið okkur í dagsferð um Nesið í fylgd heimamans sem er mjög vel kunnugur á svæðinu (Sporri)hann ættlar að taka á móti okkur við Hyrnuna í Borgarnesi á Laugardagsmorgun þann 9 kl 09 og fara með okkur um nesið og segja frá sögu og staðháttum í gegnum vhf og cb athugað verður með að fara yfir jökul og skoðair áhugaverðir staðir
Gaman væri ef sem flestir kæmu með og tækju vini og vandamenn með þessi ferð er sem allar Litludeildarferðir ætluð öllum stærðarflokkum dekkjalega séð
Við verðum á rás 19 á cb en rás vestulandsd á vhf svo núna fjölmennum við á staðinn og sýnum í verki að við kunnum að meta þetta framtak Vesturlandsdeildar
Fyrir hönd Litludeildar KlakinnPs við erum að afla vhf handstöðva til að lána þeim sem þurfa
You must be logged in to reply to this topic.