This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Hörður Guðjónsson 17 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Vantar að vita hjá þeim sem til þekkja með smurþrýsting í lc 80 árg. ’92 hvort það er eðlilegt að smurþrýstingurinn er í lágmarki þegar bíllinn er heitur. Hann er við millistikuna þegar hann er kaldur og þegar vélin er undir álagi heit stígur nálin upp í þá stöðu sem maður myndi ætla að vera rétt þegar bíllinn er heitur og ekki undir álagi. Hitastigið er gott á vélinni. Smurþrýstingurinn hefur alltaf verið svona meðan ég hef átt bílinn í um 1 1/2 ár og hef ég ekki haft áhyggjur af þessu en er að selja hann núna og nýji eigandinn vill hafa þetta á hreinu. Einhver sagði mér að hafa ekki áhyggjur af þessu þegar ég keypti bílinn. Hvað segja menn um þetta?
You must be logged in to reply to this topic.