This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Ég er að spá í einu, ég er með Patrol ’91 og smurþrýstingsmælirinn er oft að stríða mér. Málið er það að oft er hann lár og stundum jafnvel hrunið niður í 0 en þar sem smurljósið sjálft logar ekki á núllinu hef ég ekkert gert í þessu. Svo er hann jafnvel kominn í eðlilega stöðu næst þegar ég lít á, eða rúm 2 kg/cm2.
Alltaf á morgana, þegar enginn olíuþrýstingur er á vélinni, logar smurljósið í 2-3 sek þar til mælirinn byrjar að rísa og fer í 4, svo fljótlega niður á 2-3. Þannig að ég veit að ljósið virkar.
Er það ekki rétt hjá mér að ef mælirinn er kominn á núllið, þá ætti ljósið að koma?
Kv.
You must be logged in to reply to this topic.