FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Smurþjónusta

by Hermann Jóhannesson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Smurþjónusta

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson Hafsteinn Þór Hafsteinsson 16 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 18.08.2008 at 16:37 #202797
    Profile photo of Hermann Jóhannesson
    Hermann Jóhannesson
    Participant

    Ég er með Nissan Patrol ’96 á 38″ og
    vantar að smyrja vél, drif og hjöruliðskrossa.

    Vill helst fara þar sem menn eru vanir að smyrja jeppa og nota rétta feiti á krossana.

    Mæla menn með einhverju sérstöku smurverkstæði ?

    Svo geta menn alltaf hringt í mig ef þeir vilja næla sér í pening

    kv Hermann

    616-6108

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 18.08.2008 at 17:38 #627668
    Profile photo of Sveinn Birgisson
    Sveinn Birgisson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 191

    Hef ágætis reynslu af þeim.





    18.08.2008 at 20:49 #627670
    Profile photo of Kári Freyr Magnússon
    Kári Freyr Magnússon
    Member
    • Umræður: 70
    • Svör: 648

    Sælir, èg vinn à Max 1 og höfum vid ekki fengið kvartanir yfir smurþjònustu hja okkur erum með vana menn og þær olìur sem menn vilja nota





    18.08.2008 at 21:31 #627672
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Ég hef mjög góða reynslu af Smurstöðinni í Efstahjalla eða Engihjalla eða hverju sem hún tilheyrir.
    Svo fáum við víst fínan afslátt af smurþjónustu hjá Shell en ég hef alldrei farið þangað.
    Kveðja Lella





    19.08.2008 at 00:27 #627674
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Hef alltaf farið til Óla og félaga á Smurstöð Olís á Fosshálsi en þeir eru allir jeppamenn sem vinna þar og kunna sitt fag … toppþjónusta.
    kveðja
    Agnar





    19.08.2008 at 08:57 #627676
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    Hvernig væri að smyrja bara bílinn sinn sjálfur með þeim efnum sem maður kaupir sjálfur??

    þá veistu hvort verið er að nota það sem þú villt nota eða ekki og sparar þónokkuð í vinnukostnað.

    ég smyr allt sjálfur hjá mér, enda jeppinn þannig að ekki þarf gryfju til að komast undir og losa tappa :) töluverður sparnaður fólginn í því.





    19.08.2008 at 09:36 #627678
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Kannski svolítið út fyrir efnið…

    Hvar fær maður olíur á góðu verði? Ég á fólksbíl með langtíma olíukerfi og maður þarf því að bæta á einum og einum brúsa milli smurninga. Ég hef tvívegis í sumar þurft að kaupa þann brúsa hjá Olís í Borgarnesi. Fyrr í sumar kostaði hann 1600/1700kr en núna um helgina kostaði hann yfir 2000kr. Athugið, þetta er fyrir einn líter af Mobil1, nei hann er víst bara 0,95L brúsinn!!

    Hvar get ég keypt 5L brúsa eða stærra af 503.x olíu á góðu verði?

    -haffi





    19.08.2008 at 09:49 #627680
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Þeir eiga margar tegundir af olíum á rosa fínu verði
    kv Gísli





    19.08.2008 at 13:32 #627682
    Profile photo of Örn Gunnarsson
    Örn Gunnarsson
    Member
    • Umræður: 9
    • Svör: 158

    Óli Trukkur , Danni og strákarnir Þar Topp menn.

    Fer ekki annað til að smyrja.
    Veit um marga aðra jeppakalla sem fara ekki annað

    Kveðja Örn.G





    19.08.2008 at 15:38 #627684
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Þessi staðall er WV staðall, færð olíu við hæfi frá öllum framleiðendum, hekla verslar sínar nær eingöngu frá shell.





    19.08.2008 at 22:52 #627686
    Profile photo of Þengill Ólafsson
    Þengill Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 48
    • Svör: 611

    Þú átt ekki að nota Mobil1 á bíl með langtíma kerfi.
    Þú þarf að nota sérstaka longtime olíu.

    En annars er Olís uppá hálsum mjöf fín stöð. Góð þjónusta, og fínir kallar sem vinna þar.

    Kveðja
    Þengill





    19.08.2008 at 23:09 #627688
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Þessi Mobil1 brúsi var merktur m.a. með 503.x þannig að ég reikna með að hann sé viðurkenndur í þetta.

    -haffi





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.