This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Friðrik S. Halldórsson 8 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Nýverið fórum við að senda út SMS til félaga á höfuðborgarsvæðinu til að minna á félagsfundi. Við erum að notast við gagnaskrá okkar um GSM númer félagsmanna.
Í ljós hefur komið að skráin okkar eru ekki nógu góð og það viljum við bæta.
Þeir sem ekki fengu SMS skilaboð mánudaginn 7. nóvember (um hádegisbil) eru þá líklega með rangt gsm númer skráð hjá okkur. Ég er að reyna að vinna í þessu og þætti vænt um ef þið sem fenguð ekki SMS sendu mér upplýsingar um nafn og GSM númer til mín á póstfangið: fh@centrum.is.
Þá get ég bætt úr þessu, en við teljum að um 30% af sendingum fari nú vitlaust.
Einnig má senda mér póst, ef þið viljið ekki fá skilaboð og þá tek ég viðkomadi út af listanum.
Besta kveðja
Friðrik, gjaldkeri.
You must be logged in to reply to this topic.