This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Rúnar Sigurjónsson 19 years ago.
-
Topic
-
Sælir vantar að vita hvort einhver hafi lent í líknandi.
Þannig er mál með vexti að ég er með 94 hilux með hásingu að framan. Stundum þegar ég tek beygju þá kemur einn góður smellur sem ég finn alveg upp í gólf bílstjórameginn, þessi smellur kemur aldrey tvisvar fyrir í sömu beygjuátt, þeas smellur þegar ég tek td vinstri beygju og svo ekki aftur fyrr en ég tek hægri beygju. Það hefur líka smellt svona nokkru sinnum þegar ég keyri í holu.Ef þú hefur lent í svipuðu og veist hvað er málið, endilega tjáðu þig.
Þessi bíll er á loftpúðum að framan og með range rover stífum.Hils
Svanurinn
You must be logged in to reply to this topic.