This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Ragnar Þórðarson 15 years, 12 months ago.
-
Topic
-
SAE KERFIÐ
Kerfi þetta er eingöngu notað til flokkunar á mótor og gírolíum eftir seigju þeirra við
ákveðiðn hitastig. Olíur með mismunandi seigju við sama hitastig fá ákveðna SAE
tölu sem gefur til kynna seigjusvið olíunar. Það er um 10 tölur fyrir móturolíu og 6 fyrir gírolíu. Olía sem er með W svo sem 5w er mæld við -18´c seigusvið en olía
sem er án er mæld við 100´c seigusvið . Fremri talan gefur upp Þigt olíu til dæmis
5w-30 . Frostþol olíu er á bilinu -18 til -54´c og fer eftir hvernig fremri talan er og sú aftari til dæmis 10w – 40 er -30´c eða 0w er 40 -54´c … Sjálfskiftiolíuj eru með frostþol frá -40´c til -60´c , Drif og gírolíur eru með þol frá -27 til -54 ´c .
kv,,, MHN
You must be logged in to reply to this topic.