This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by sigurfari 20 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég var að velta fyrir mér hvort ekki sé of lítið gert að þvi, þegar verið er að fara í skipulagðar ferðir innan 4×4 að reyna að fá sponsora til að kaupa auglýsingar á bílana?
Nú eru konurnar í kvennaferð, þær voru að mér finnst, þælduglegar að ná sér í sponsora, allar komnar í sérmerktar flíspeysur sem feingust fyrir slikk, perur í framljósin og e-h fleira.
Þetta er nú orðin heljarmikill fjöldi sem er að fara á Hofsjökull, og er viss um að það hefðu margir verið til í að kaupa auglýsingar á bílana fyrir þá ferð, sem á vafalaust eftir að vera mikil auglýsing fyrir klúbbinn, og afhverju ekki að leifa fleirum að auglýsa sig gegn gjaldi, þessir bílar eiga eftir að vekja mikla eftirtekt.
Bara svona smá pæling!!!!!
kveðja, Guðni
You must be logged in to reply to this topic.